Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sjaldgæft að veirur stökkbreytist í svæsnara form

COVID-19 veir­an sýn­ir að við er­um hluti af nátt­úr­unni, seg­ir Arn­ar Páls­son, erfða­fræð­ing­ur og pró­fess­or í lífupp­lýs­inga­fræði við HÍ.

Sjaldgæft að veirur stökkbreytist í svæsnara form

Kórónaveiran, Covid-19, er þriðja veiran sinnar tegundar undanfarna tvo áratugi sem smitast yfir í menn. Þær fyrri voru SARS-CoV og MERS-CoV og ástæðan í öllum tilvikunum er líklega dráp og neysla á villtum dýrum.

Þetta segir Arnar Pálsson, erfðafræðingur og prófessor í lífupplýsingafræði við HÍ. „Svo eru líka veirur eins og HIV sem hafa borist í manninn úr öðrum dýrategundum. Okkur hættir til að halda að maðurinn sé sérstakur og standi fyrir utan náttúruna. Við erum hluti af henni, í allri sögu mannkyns höfum við verið að neyta villtra dýra og veirur hafa verið að fara yfir í okkur úr öðrum dýrum og úr okkur yfir í önnur dýr.“

Arnar segir að dæmi séu um að veirur hafi stökkbreyst og ýmist orðið meira eða minna smitandi og valdið alvarlegri sjúkdómum, eftir að þær bárust í menn. Engar forsendur séu fyrir hendi til að fullyrða að slíkt gerist með Covid-19 veiruna. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár