Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID

Sætafram­boð í kvik­mynda­hús­um hef­ur ver­ið minnk­að og marg­ir eru fast­ir inn­an­dyra. Streym­isveit­ur bjóða hins veg­ar upp á góða skemmt­un, oft án end­ur­gjalds.

19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID
Young Adult Patton Oswalt og Charlize Theron leika ólíklega vini í mynd Jason Reitman frá 2011.

Með samkomubanni og sóttkví, hvort sem hún er sjálfskipuð eða tilneydd, er erfiðara fyrir landann að stytta sér stundir með því að horfa á góða kvikmynd. Með tilkomu streymis frá efnisveitum eins og Netflix, Amazon Prime og sambærilegrar þjónustu hérlendis er þó orðið auðveldara að létta sér lund með skemmtilegri gamanmynd.

Kvikmyndahúsin hafa þó ekki lokað. Sýningar halda áfram í kvikmyndahúsum Senu, Sambíóanna og Bíó Paradís, en miðasala á einstaka sýningar hefur verið takmörkuð þannig að hægt sé að hafa 2 metra á milli allra gesta í salnum. Þá hafa kvikmyndahús gripið til þess að merkja svæði við veitingasöluna svo fólk hópist ekki saman, bjóða upp á spritt, þrífa svæði aukalega og hvetja fólk til að kaupa miða á netinu.

Sem betur fer getur fólk enn horft á kvikmyndir í þægindunum heima hjá sér. Hægt er að fá 30 daga prufuáskrift að Netflix án endurgjalds og á vef RÚV er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár