Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID

Sætafram­boð í kvik­mynda­hús­um hef­ur ver­ið minnk­að og marg­ir eru fast­ir inn­an­dyra. Streym­isveit­ur bjóða hins veg­ar upp á góða skemmt­un, oft án end­ur­gjalds.

19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID
Young Adult Patton Oswalt og Charlize Theron leika ólíklega vini í mynd Jason Reitman frá 2011.

Með samkomubanni og sóttkví, hvort sem hún er sjálfskipuð eða tilneydd, er erfiðara fyrir landann að stytta sér stundir með því að horfa á góða kvikmynd. Með tilkomu streymis frá efnisveitum eins og Netflix, Amazon Prime og sambærilegrar þjónustu hérlendis er þó orðið auðveldara að létta sér lund með skemmtilegri gamanmynd.

Kvikmyndahúsin hafa þó ekki lokað. Sýningar halda áfram í kvikmyndahúsum Senu, Sambíóanna og Bíó Paradís, en miðasala á einstaka sýningar hefur verið takmörkuð þannig að hægt sé að hafa 2 metra á milli allra gesta í salnum. Þá hafa kvikmyndahús gripið til þess að merkja svæði við veitingasöluna svo fólk hópist ekki saman, bjóða upp á spritt, þrífa svæði aukalega og hvetja fólk til að kaupa miða á netinu.

Sem betur fer getur fólk enn horft á kvikmyndir í þægindunum heima hjá sér. Hægt er að fá 30 daga prufuáskrift að Netflix án endurgjalds og á vef RÚV er …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár