Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ég þarf ekki að gera allt í einu

Björt Ólafs­dótt­ir seg­ist hafa átt­að sig á því að hægt sé að gera fullt af góð­um hlut­um í líf­inu þó að þeir ger­ist ekki all­ir í einu.

Ég þarf ekki að gera allt í einu
Björt Ólafsdóttir „Ég hvíli betur í hlutunum og mér finnst ég hafa góðan og skýran fókus. Hann er að börnin manns eru það eina sem skiptir raunverulega máli. Ég finn sterkt að það er mitt stærsta verkefni að koma krökkunum okkar til manns og sinna þeim,“ segir Björt. Með henni á myndinni eru þau Fylkir, Folda og Kára. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Eftir að ég hætti sem ráðherra og fór af þingi var ég harðákveðin í að fara út í eigin rekstur. Að vinna fyrir sjálfa mig. Ég hafði aldrei gert það áður, hugurinn hafði lengi staðið til þess, en lífið leiðir mann stundum áfram, ég byrjaði í pólitík og það vatt upp á sig á ýmsan hátt. Það leið reyndar ekki á löngu þar til ég var beðin um að taka að mér tímabundið verkefni sem var að stýra verktakafyrirtæki í jarðvinnslu. Það heitir Járn. Ég tók þetta verkefni alla leið, eins og ég geri gjarnan. Ég tók meiraprófið til að hafa meira vit á því sem ég var að gera, mér fannst ég ekki geta gert þetta án þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu