Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ég þarf ekki að gera allt í einu

Björt Ólafs­dótt­ir seg­ist hafa átt­að sig á því að hægt sé að gera fullt af góð­um hlut­um í líf­inu þó að þeir ger­ist ekki all­ir í einu.

Ég þarf ekki að gera allt í einu
Björt Ólafsdóttir „Ég hvíli betur í hlutunum og mér finnst ég hafa góðan og skýran fókus. Hann er að börnin manns eru það eina sem skiptir raunverulega máli. Ég finn sterkt að það er mitt stærsta verkefni að koma krökkunum okkar til manns og sinna þeim,“ segir Björt. Með henni á myndinni eru þau Fylkir, Folda og Kára. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Eftir að ég hætti sem ráðherra og fór af þingi var ég harðákveðin í að fara út í eigin rekstur. Að vinna fyrir sjálfa mig. Ég hafði aldrei gert það áður, hugurinn hafði lengi staðið til þess, en lífið leiðir mann stundum áfram, ég byrjaði í pólitík og það vatt upp á sig á ýmsan hátt. Það leið reyndar ekki á löngu þar til ég var beðin um að taka að mér tímabundið verkefni sem var að stýra verktakafyrirtæki í jarðvinnslu. Það heitir Járn. Ég tók þetta verkefni alla leið, eins og ég geri gjarnan. Ég tók meiraprófið til að hafa meira vit á því sem ég var að gera, mér fannst ég ekki geta gert þetta án þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár