Ég þarf ekki að gera allt í einu

Björt Ólafs­dótt­ir seg­ist hafa átt­að sig á því að hægt sé að gera fullt af góð­um hlut­um í líf­inu þó að þeir ger­ist ekki all­ir í einu.

Ég þarf ekki að gera allt í einu
Björt Ólafsdóttir „Ég hvíli betur í hlutunum og mér finnst ég hafa góðan og skýran fókus. Hann er að börnin manns eru það eina sem skiptir raunverulega máli. Ég finn sterkt að það er mitt stærsta verkefni að koma krökkunum okkar til manns og sinna þeim,“ segir Björt. Með henni á myndinni eru þau Fylkir, Folda og Kára. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Eftir að ég hætti sem ráðherra og fór af þingi var ég harðákveðin í að fara út í eigin rekstur. Að vinna fyrir sjálfa mig. Ég hafði aldrei gert það áður, hugurinn hafði lengi staðið til þess, en lífið leiðir mann stundum áfram, ég byrjaði í pólitík og það vatt upp á sig á ýmsan hátt. Það leið reyndar ekki á löngu þar til ég var beðin um að taka að mér tímabundið verkefni sem var að stýra verktakafyrirtæki í jarðvinnslu. Það heitir Járn. Ég tók þetta verkefni alla leið, eins og ég geri gjarnan. Ég tók meiraprófið til að hafa meira vit á því sem ég var að gera, mér fannst ég ekki geta gert þetta án þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár