Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ég þarf ekki að gera allt í einu

Björt Ólafs­dótt­ir seg­ist hafa átt­að sig á því að hægt sé að gera fullt af góð­um hlut­um í líf­inu þó að þeir ger­ist ekki all­ir í einu.

Ég þarf ekki að gera allt í einu
Björt Ólafsdóttir „Ég hvíli betur í hlutunum og mér finnst ég hafa góðan og skýran fókus. Hann er að börnin manns eru það eina sem skiptir raunverulega máli. Ég finn sterkt að það er mitt stærsta verkefni að koma krökkunum okkar til manns og sinna þeim,“ segir Björt. Með henni á myndinni eru þau Fylkir, Folda og Kára. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Eftir að ég hætti sem ráðherra og fór af þingi var ég harðákveðin í að fara út í eigin rekstur. Að vinna fyrir sjálfa mig. Ég hafði aldrei gert það áður, hugurinn hafði lengi staðið til þess, en lífið leiðir mann stundum áfram, ég byrjaði í pólitík og það vatt upp á sig á ýmsan hátt. Það leið reyndar ekki á löngu þar til ég var beðin um að taka að mér tímabundið verkefni sem var að stýra verktakafyrirtæki í jarðvinnslu. Það heitir Járn. Ég tók þetta verkefni alla leið, eins og ég geri gjarnan. Ég tók meiraprófið til að hafa meira vit á því sem ég var að gera, mér fannst ég ekki geta gert þetta án þess að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífið eftir pólitík

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár