Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.

Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
Spilakassar „Þegar fólk kom og bað mig um að stoppa spilamennsku hjá fjölskyldumeðlim eða vini, var lítið sem ég gat gert. Þetta er lögleg starfsemi og það er ekki hægt að hindra fullorðið fólk í því sem það vill gera, enda hafði ég að sjálfsögðu enga heimild til þess“ segir fyrrverandi starfsmaður í spilasal. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fyrrverandi starfsmaður á spilakassastað segir að dæmi hafi verið um að fólk hafi spilað þar fyrir mörg hundruð þúsund krónur á dag, sumir voru á staðnum frá morgni til kvölds, spiluðu í kössunum allan tímann og stóðu varla upp til að fara á klósett. Nokkuð hafi verið um að fólk hafi komið á staðinn og beðið hann um að hindra að fjölskyldumeðlimur þess eða vinur héldi áfram í spilakössunum. 

Tvö fyrirtæki reka spilakassa hér á landi samkvæmt lögum um söfnunarkassa. Annað þeirra er Íslandsspil, sem er í eigu SÁÁ, Rauða kross Íslands og Landsbjargar, hitt er Happdrætti Háskóla Íslands, HHÍ. Þessir tveir aðilar reka saman vefsíðuna Ábyrg spilun þar sem meðal annars eru veittar upplýsingar um áhættuþætti spilafíknar og einkenni hennar. 

„Þegar fólk kom og bað mig um að stoppa spilamennsku hjá fjölskyldumeðlimi eða vini, var fátt sem ég gat gert. Þetta er lögleg starfsemi og það er ekki hægt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Spilafíkn á Íslandi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár