Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum

„Þeg­ar fólk kom og bað mig um að stoppa spila­mennsku hjá fjöl­skyldu­með­limi eða vini var fátt sem ég gat gert. Þetta er lög­leg starf­semi og það er ekki hægt að hindra full­orð­ið fólk í því sem það vill gera.“ Þetta seg­ir fyrr­ver­andi starfs­mað­ur á spila­kassastað. Fram­kvæmda­stjóri Ís­lands­spila seg­ir að all­ir starfs­menn fái fræðslu um spilafíkn og spila­vanda.

Virkilega sorglegt að horfa upp á fólk í þessum aðstæðum
Spilakassar „Þegar fólk kom og bað mig um að stoppa spilamennsku hjá fjölskyldumeðlim eða vini, var lítið sem ég gat gert. Þetta er lögleg starfsemi og það er ekki hægt að hindra fullorðið fólk í því sem það vill gera, enda hafði ég að sjálfsögðu enga heimild til þess“ segir fyrrverandi starfsmaður í spilasal. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fyrrverandi starfsmaður á spilakassastað segir að dæmi hafi verið um að fólk hafi spilað þar fyrir mörg hundruð þúsund krónur á dag, sumir voru á staðnum frá morgni til kvölds, spiluðu í kössunum allan tímann og stóðu varla upp til að fara á klósett. Nokkuð hafi verið um að fólk hafi komið á staðinn og beðið hann um að hindra að fjölskyldumeðlimur þess eða vinur héldi áfram í spilakössunum. 

Tvö fyrirtæki reka spilakassa hér á landi samkvæmt lögum um söfnunarkassa. Annað þeirra er Íslandsspil, sem er í eigu SÁÁ, Rauða kross Íslands og Landsbjargar, hitt er Happdrætti Háskóla Íslands, HHÍ. Þessir tveir aðilar reka saman vefsíðuna Ábyrg spilun þar sem meðal annars eru veittar upplýsingar um áhættuþætti spilafíknar og einkenni hennar. 

„Þegar fólk kom og bað mig um að stoppa spilamennsku hjá fjölskyldumeðlimi eða vini, var fátt sem ég gat gert. Þetta er lögleg starfsemi og það er ekki hægt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Spilafíkn á Íslandi

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár