Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslensk flugfélög nota félög í lágskattaríkinu Möltu til að ráða fólk

Pri­mera Air og Air Atlanta hafa not­ast við breska starfs­manna­leigu sem lýt­ur stjórn fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra Pri­mera til að ráða starfs­menn er­lend­is. Starfs­manna­leig­an stofn­ar eign­ar­halds­fé­lög á Möltu sem ráða starfs­fólk. Þeg­ar Pri­mera Air varð gjald­þrota fékk þetta starfs­fólk ekki laun­in sín.

Íslensk flugfélög nota félög í lágskattaríkinu Möltu til að ráða fólk

Íslensku flugfélögin Primera Air, sem er gjaldþrota, og Atlanta hafa notast við breska starfsmannaleigu til að ráða fólk í gegnum félög á Möltu. Ef flugfélögin lenda í rekstrarerfiðleikum geta vinnuleg réttindi þessa starfsfólks reynst vera takmörkuð.  Starfsfólk Primera Air fékk ekki greidd laun frá Möltufélagi við gjaldþrot félagsins. 

Starfsmenn sem íslenska flugfélagið Primera Air var með í vinnu hjá sér í gegnum starfsmannaleigu í Bretlandi og félag í lágskattaríkinu Möltu reyndu að fá bresk stjórnvöld til liðs við sig til að fá greidd laun eftir að flugfélagið varð gjaldþrota síðla árs árið 2018. Í fyrra var Malta eitt af þeim löndum í Evrópu sem nefnd á vegum Evrópusambandsins taldi hafa „einkenni skattaskjóla“. Bresk stjórnvöld höfnuðu beiðninni á þeim forsendum að breska ríkisstjórnin eða breska þingið hefðu ekki lögsögu í málinu. Félagið á Möltu hét Asta Aviation Staffing Agency (ASTA) og notaði Primera Air það á grundvelli samninga við starfsmannaleiguna Mountain …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár