Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Íslensk flugfélög nota félög í lágskattaríkinu Möltu til að ráða fólk

Pri­mera Air og Air Atlanta hafa not­ast við breska starfs­manna­leigu sem lýt­ur stjórn fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóra Pri­mera til að ráða starfs­menn er­lend­is. Starfs­manna­leig­an stofn­ar eign­ar­halds­fé­lög á Möltu sem ráða starfs­fólk. Þeg­ar Pri­mera Air varð gjald­þrota fékk þetta starfs­fólk ekki laun­in sín.

Íslensk flugfélög nota félög í lágskattaríkinu Möltu til að ráða fólk

Íslensku flugfélögin Primera Air, sem er gjaldþrota, og Atlanta hafa notast við breska starfsmannaleigu til að ráða fólk í gegnum félög á Möltu. Ef flugfélögin lenda í rekstrarerfiðleikum geta vinnuleg réttindi þessa starfsfólks reynst vera takmörkuð.  Starfsfólk Primera Air fékk ekki greidd laun frá Möltufélagi við gjaldþrot félagsins. 

Starfsmenn sem íslenska flugfélagið Primera Air var með í vinnu hjá sér í gegnum starfsmannaleigu í Bretlandi og félag í lágskattaríkinu Möltu reyndu að fá bresk stjórnvöld til liðs við sig til að fá greidd laun eftir að flugfélagið varð gjaldþrota síðla árs árið 2018. Í fyrra var Malta eitt af þeim löndum í Evrópu sem nefnd á vegum Evrópusambandsins taldi hafa „einkenni skattaskjóla“. Bresk stjórnvöld höfnuðu beiðninni á þeim forsendum að breska ríkisstjórnin eða breska þingið hefðu ekki lögsögu í málinu. Félagið á Möltu hét Asta Aviation Staffing Agency (ASTA) og notaði Primera Air það á grundvelli samninga við starfsmannaleiguna Mountain …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár