Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Það er dimmt herbergi í mannssálinni

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir ræð­ir skáld­skap­inn, stöðu bók­mennta og sjón­varps­hand­rit sem hún vinn­ur að með Baltas­ar Kor­máki, ást­ina með Mar­gréti Pálu sem hún nán­ast elti­hrelli inn í sam­band með sér og upp­vöxt­inn.

Það er dimmt herbergi í mannssálinni

Ísland er fyrirtaks leiksvið undir glæpasögur. Andrúmsloftið á kvöldin víðs vegar um höfuðborgina bíður draugagangs eða glæps, morðingja með flettivír, undir bílastæði Kringlunnar. Arkitektúrinn leikur hlutverk í sviðsetningunum og auðnin. Úr augum vegfaranda í daglegum erindagjörðum, eða á leið í leikhúsið, skín sekt eða að minnsta kosti grunsamlegt sakleysi: Þátttaka í hjúskaparbroti? Öðruvísi trúnaðarbroti? Kennitölubraski? Yfirhylmingum með skattsvikum, skattaskjólum? Búðarhnupli? Á alþjóðlegum mælikvörðum hafa fulltrúar landsins náð hæðum í efnahagsbrotum með aðstoð fjölskyldu- og annarra tengsla því landið telst of lítið fyrir lýðræðisleg vinnubrögð, þar sem allir þekkja alla, að sögn ráðafólks. 

Velgengni íslenskra glæpasagna hófst fyrir um það bil þrjátíu og þremur árum þegar fyrstu bækur Arnaldar Indriðasonar komu út og glæpasögur Yrsu Sigurðardóttur, sem byrjaði að skrifa barnabækur, fylgdu í kjölfarið. Þau skipa heiðurssæti drottningar og konungs íslensku glæpasögunnar og skrifa sögur ásamt gróskumiklum hópi glæpasagnahöfunda sem þýddar eru á ótal tungumál og fara um víðan völl, langt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
2
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
3
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár