Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Það er dimmt herbergi í mannssálinni

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir ræð­ir skáld­skap­inn, stöðu bók­mennta og sjón­varps­hand­rit sem hún vinn­ur að með Baltas­ar Kor­máki, ást­ina með Mar­gréti Pálu sem hún nán­ast elti­hrelli inn í sam­band með sér og upp­vöxt­inn.

Það er dimmt herbergi í mannssálinni

Ísland er fyrirtaks leiksvið undir glæpasögur. Andrúmsloftið á kvöldin víðs vegar um höfuðborgina bíður draugagangs eða glæps, morðingja með flettivír, undir bílastæði Kringlunnar. Arkitektúrinn leikur hlutverk í sviðsetningunum og auðnin. Úr augum vegfaranda í daglegum erindagjörðum, eða á leið í leikhúsið, skín sekt eða að minnsta kosti grunsamlegt sakleysi: Þátttaka í hjúskaparbroti? Öðruvísi trúnaðarbroti? Kennitölubraski? Yfirhylmingum með skattsvikum, skattaskjólum? Búðarhnupli? Á alþjóðlegum mælikvörðum hafa fulltrúar landsins náð hæðum í efnahagsbrotum með aðstoð fjölskyldu- og annarra tengsla því landið telst of lítið fyrir lýðræðisleg vinnubrögð, þar sem allir þekkja alla, að sögn ráðafólks. 

Velgengni íslenskra glæpasagna hófst fyrir um það bil þrjátíu og þremur árum þegar fyrstu bækur Arnaldar Indriðasonar komu út og glæpasögur Yrsu Sigurðardóttur, sem byrjaði að skrifa barnabækur, fylgdu í kjölfarið. Þau skipa heiðurssæti drottningar og konungs íslensku glæpasögunnar og skrifa sögur ásamt gróskumiklum hópi glæpasagnahöfunda sem þýddar eru á ótal tungumál og fara um víðan völl, langt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár