Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Það er dimmt herbergi í mannssálinni

Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir ræð­ir skáld­skap­inn, stöðu bók­mennta og sjón­varps­hand­rit sem hún vinn­ur að með Baltas­ar Kor­máki, ást­ina með Mar­gréti Pálu sem hún nán­ast elti­hrelli inn í sam­band með sér og upp­vöxt­inn.

Það er dimmt herbergi í mannssálinni

Ísland er fyrirtaks leiksvið undir glæpasögur. Andrúmsloftið á kvöldin víðs vegar um höfuðborgina bíður draugagangs eða glæps, morðingja með flettivír, undir bílastæði Kringlunnar. Arkitektúrinn leikur hlutverk í sviðsetningunum og auðnin. Úr augum vegfaranda í daglegum erindagjörðum, eða á leið í leikhúsið, skín sekt eða að minnsta kosti grunsamlegt sakleysi: Þátttaka í hjúskaparbroti? Öðruvísi trúnaðarbroti? Kennitölubraski? Yfirhylmingum með skattsvikum, skattaskjólum? Búðarhnupli? Á alþjóðlegum mælikvörðum hafa fulltrúar landsins náð hæðum í efnahagsbrotum með aðstoð fjölskyldu- og annarra tengsla því landið telst of lítið fyrir lýðræðisleg vinnubrögð, þar sem allir þekkja alla, að sögn ráðafólks. 

Velgengni íslenskra glæpasagna hófst fyrir um það bil þrjátíu og þremur árum þegar fyrstu bækur Arnaldar Indriðasonar komu út og glæpasögur Yrsu Sigurðardóttur, sem byrjaði að skrifa barnabækur, fylgdu í kjölfarið. Þau skipa heiðurssæti drottningar og konungs íslensku glæpasögunnar og skrifa sögur ásamt gróskumiklum hópi glæpasagnahöfunda sem þýddar eru á ótal tungumál og fara um víðan völl, langt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
4
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár