Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance

Mynd­in Zola fjall­ar um kyn­lífs­iðn­að­inn og sam­fé­lags­miðla.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance
Kvikmyndin Zola Gagnrýnendur segja myndina draga internetið fram á hvíta tjaldið.

Morð, mansal og stökk út um glugga á fjórðu hæð koma öll fyrir í Twitter-þræði ungrar konu úr kynlífsiðnaðinum sem vakti heimsathygli árið 2015. Kvikmynd um sögu hennar var frumsýnd á Sundance-hátíðinni sem fór fram í Utah á dögunum.

Myndin heitir Zola eftir aðalpersónunni Aziah „Zola“ King sem deildi sögu sinni í runu af 148 tístum í röð. Zola var 18 ára og vann við afgreiðslu á veitingastaðnum Hooters þegar hún kynntist stripparanum Stefani. Nokkrum dögum síðar bað Stefani hana um að koma með sér til Flórída á vertíð á strippklúbbunum þar og raka þar inn peningum. Með í för voru kærasti Stefani og dularfullur maður, sem í myndinni er kallaður X, en hann reyndist vera ofbeldisfullur vændissali.

Twitter þráðurinnSaga Zola fór á flug á samfélagsmiðlum árið 2015.

Ítarlega var fjallað um Zola og ævintýri hennar í grein í Rolling Stone eftir að hún hafði farið á flug á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár