Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance

Mynd­in Zola fjall­ar um kyn­lífs­iðn­að­inn og sam­fé­lags­miðla.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance
Kvikmyndin Zola Gagnrýnendur segja myndina draga internetið fram á hvíta tjaldið.

Morð, mansal og stökk út um glugga á fjórðu hæð koma öll fyrir í Twitter-þræði ungrar konu úr kynlífsiðnaðinum sem vakti heimsathygli árið 2015. Kvikmynd um sögu hennar var frumsýnd á Sundance-hátíðinni sem fór fram í Utah á dögunum.

Myndin heitir Zola eftir aðalpersónunni Aziah „Zola“ King sem deildi sögu sinni í runu af 148 tístum í röð. Zola var 18 ára og vann við afgreiðslu á veitingastaðnum Hooters þegar hún kynntist stripparanum Stefani. Nokkrum dögum síðar bað Stefani hana um að koma með sér til Flórída á vertíð á strippklúbbunum þar og raka þar inn peningum. Með í för voru kærasti Stefani og dularfullur maður, sem í myndinni er kallaður X, en hann reyndist vera ofbeldisfullur vændissali.

Twitter þráðurinnSaga Zola fór á flug á samfélagsmiðlum árið 2015.

Ítarlega var fjallað um Zola og ævintýri hennar í grein í Rolling Stone eftir að hún hafði farið á flug á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár