Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance

Mynd­in Zola fjall­ar um kyn­lífs­iðn­að­inn og sam­fé­lags­miðla.

Kvikmynd byggð á Twitter-þræði vekur athygli á Sundance
Kvikmyndin Zola Gagnrýnendur segja myndina draga internetið fram á hvíta tjaldið.

Morð, mansal og stökk út um glugga á fjórðu hæð koma öll fyrir í Twitter-þræði ungrar konu úr kynlífsiðnaðinum sem vakti heimsathygli árið 2015. Kvikmynd um sögu hennar var frumsýnd á Sundance-hátíðinni sem fór fram í Utah á dögunum.

Myndin heitir Zola eftir aðalpersónunni Aziah „Zola“ King sem deildi sögu sinni í runu af 148 tístum í röð. Zola var 18 ára og vann við afgreiðslu á veitingastaðnum Hooters þegar hún kynntist stripparanum Stefani. Nokkrum dögum síðar bað Stefani hana um að koma með sér til Flórída á vertíð á strippklúbbunum þar og raka þar inn peningum. Með í för voru kærasti Stefani og dularfullur maður, sem í myndinni er kallaður X, en hann reyndist vera ofbeldisfullur vændissali.

Twitter þráðurinnSaga Zola fór á flug á samfélagsmiðlum árið 2015.

Ítarlega var fjallað um Zola og ævintýri hennar í grein í Rolling Stone eftir að hún hafði farið á flug á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár