Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Leik­skóla­kenn­ari seg­ir stytt­ingu dval­ar­tíma barna já­kvæða, en að byrj­að sé á röng­um enda. Borg­ar­yf­ir­völd hafa lof­að sam­ráði við for­eldra 937 barna sem stytt­ing­in myndi bitna á. Ekki er víst hvernig sam­ráð­ið mun fara fram á þeim skamma tíma sem er til stefnu.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur
Egill Óskarsson Leikskólakennari segir að sveitarfélögin ættu að sýna gott fordæmi og stytta vinnuvikuna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óljóst er hvernig borgaryfirvöld ætla að tala við um þúsund foreldra og kanna afstöðu þeirra til breytts opnunartíma leikskóla. Leikskólakennari segir dvalartíma barna of langan, en að sveitarfélögin ættu að byrja á að stytta vinnutíma foreldranna áður en opnunartíminn er styttur.

Tillaga um að stytta almennan opnunartíma leikskóla í Reykjavík þannig að þeim verði lokað 16.30 í stað 17.00 áður liggur nú fyrir borgarráði. Breytingin tæki gildi 1. apríl, en heimilt yrði að sækja um aðlögunarfrest til 1. ágúst vegna sérstakra ástæðna.

Í færslu á Facebook í kjölfar fundar borgarstjórnar á þriðjudag ítrekaði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs, að fram muni fara ítarlegt jafnréttismat um tillöguna. „Sem hluti af þessu mati verði talað við alla foreldra sem eru með dvalarsamning eftir kl. 16.30 og aðstæður þeirra og afstaða til tillagnanna kannaðar,“ skrifaði hún.

Alls 937 börn í Reykjavík eru með dvalarsamning sem lýkur eftir kl. 16.30 á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár