Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Leik­skóla­kenn­ari seg­ir stytt­ingu dval­ar­tíma barna já­kvæða, en að byrj­að sé á röng­um enda. Borg­ar­yf­ir­völd hafa lof­að sam­ráði við for­eldra 937 barna sem stytt­ing­in myndi bitna á. Ekki er víst hvernig sam­ráð­ið mun fara fram á þeim skamma tíma sem er til stefnu.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur
Egill Óskarsson Leikskólakennari segir að sveitarfélögin ættu að sýna gott fordæmi og stytta vinnuvikuna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óljóst er hvernig borgaryfirvöld ætla að tala við um þúsund foreldra og kanna afstöðu þeirra til breytts opnunartíma leikskóla. Leikskólakennari segir dvalartíma barna of langan, en að sveitarfélögin ættu að byrja á að stytta vinnutíma foreldranna áður en opnunartíminn er styttur.

Tillaga um að stytta almennan opnunartíma leikskóla í Reykjavík þannig að þeim verði lokað 16.30 í stað 17.00 áður liggur nú fyrir borgarráði. Breytingin tæki gildi 1. apríl, en heimilt yrði að sækja um aðlögunarfrest til 1. ágúst vegna sérstakra ástæðna.

Í færslu á Facebook í kjölfar fundar borgarstjórnar á þriðjudag ítrekaði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs, að fram muni fara ítarlegt jafnréttismat um tillöguna. „Sem hluti af þessu mati verði talað við alla foreldra sem eru með dvalarsamning eftir kl. 16.30 og aðstæður þeirra og afstaða til tillagnanna kannaðar,“ skrifaði hún.

Alls 937 börn í Reykjavík eru með dvalarsamning sem lýkur eftir kl. 16.30 á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vegir sem valda banaslysum
6
FréttirFerðamannalandið Ísland

Veg­ir sem valda bana­slys­um

Í Ör­æf­un­um hef­ur auk­in um­ferð haft al­var­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér en inn­við­ir eru ekki í sam­ræmi við mann­fjölda á svæð­inu og bíl­slys eru al­geng. Stefnt er að því að fá sjúkra­bíl á svæð­ið í vet­ur í fyrsta skipti. Ír­is Ragn­ars­dótt­ir Peder­sen og Árni Stefán Haldor­sen í björg­un­ar­sveit­inni Kára segja veg­ina vera vanda­mál­ið. Þau hafa ekki tölu á bana­slys­um sem þau hafa kom­ið að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár