Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Leik­skóla­kenn­ari seg­ir stytt­ingu dval­ar­tíma barna já­kvæða, en að byrj­að sé á röng­um enda. Borg­ar­yf­ir­völd hafa lof­að sam­ráði við for­eldra 937 barna sem stytt­ing­in myndi bitna á. Ekki er víst hvernig sam­ráð­ið mun fara fram á þeim skamma tíma sem er til stefnu.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur
Egill Óskarsson Leikskólakennari segir að sveitarfélögin ættu að sýna gott fordæmi og stytta vinnuvikuna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óljóst er hvernig borgaryfirvöld ætla að tala við um þúsund foreldra og kanna afstöðu þeirra til breytts opnunartíma leikskóla. Leikskólakennari segir dvalartíma barna of langan, en að sveitarfélögin ættu að byrja á að stytta vinnutíma foreldranna áður en opnunartíminn er styttur.

Tillaga um að stytta almennan opnunartíma leikskóla í Reykjavík þannig að þeim verði lokað 16.30 í stað 17.00 áður liggur nú fyrir borgarráði. Breytingin tæki gildi 1. apríl, en heimilt yrði að sækja um aðlögunarfrest til 1. ágúst vegna sérstakra ástæðna.

Í færslu á Facebook í kjölfar fundar borgarstjórnar á þriðjudag ítrekaði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs, að fram muni fara ítarlegt jafnréttismat um tillöguna. „Sem hluti af þessu mati verði talað við alla foreldra sem eru með dvalarsamning eftir kl. 16.30 og aðstæður þeirra og afstaða til tillagnanna kannaðar,“ skrifaði hún.

Alls 937 börn í Reykjavík eru með dvalarsamning sem lýkur eftir kl. 16.30 á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár