Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur

Leik­skóla­kenn­ari seg­ir stytt­ingu dval­ar­tíma barna já­kvæða, en að byrj­að sé á röng­um enda. Borg­ar­yf­ir­völd hafa lof­að sam­ráði við for­eldra 937 barna sem stytt­ing­in myndi bitna á. Ekki er víst hvernig sam­ráð­ið mun fara fram á þeim skamma tíma sem er til stefnu.

Stytta ætti vinnutíma foreldra áður en leikskólinn er styttur
Egill Óskarsson Leikskólakennari segir að sveitarfélögin ættu að sýna gott fordæmi og stytta vinnuvikuna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Óljóst er hvernig borgaryfirvöld ætla að tala við um þúsund foreldra og kanna afstöðu þeirra til breytts opnunartíma leikskóla. Leikskólakennari segir dvalartíma barna of langan, en að sveitarfélögin ættu að byrja á að stytta vinnutíma foreldranna áður en opnunartíminn er styttur.

Tillaga um að stytta almennan opnunartíma leikskóla í Reykjavík þannig að þeim verði lokað 16.30 í stað 17.00 áður liggur nú fyrir borgarráði. Breytingin tæki gildi 1. apríl, en heimilt yrði að sækja um aðlögunarfrest til 1. ágúst vegna sérstakra ástæðna.

Í færslu á Facebook í kjölfar fundar borgarstjórnar á þriðjudag ítrekaði Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar og formaður borgarráðs, að fram muni fara ítarlegt jafnréttismat um tillöguna. „Sem hluti af þessu mati verði talað við alla foreldra sem eru með dvalarsamning eftir kl. 16.30 og aðstæður þeirra og afstaða til tillagnanna kannaðar,“ skrifaði hún.

Alls 937 börn í Reykjavík eru með dvalarsamning sem lýkur eftir kl. 16.30 á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár