Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða

Í kynn­ingu á starf­semi Arn­ar­lax kem­ur fram að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið líti á Al­þingi sem „kerf­is­læga áskor­un“ fyr­ir vöxt lax­eld­is á Ís­landi. Hart er tek­ist á um lax­eldi í Ísa­fjarð­ar­djúpi þar sem Arn­ar­lax vill fá 10 þús­und tonna kvóta frá rík­inu.

Arnarlax vill fá gefins laxeldiskvóta frá íslenska ríkinu sem Norðmenn selja á 40 milljarða
Arðurinn af auðlindinni í vasa fárra Einn af þeim sem hagnast hvað mest á kvótunum sem Arnarlax fær gefins á Íslandi er Gustav Witzoe, forstjóri og einn stærsti huthafi Salmar AS í Noregi. Íslenska ríkið hefur gefið Arnarlaxi framleiðslukvóta á eldislax sem eru tugmilljarða virði.

Laxeldisfyrirtækið Arnarlax á Bíldudal lítur á Alþingi og stjórnkerfið á Íslandi sem „kerfislæga áskorun“ (e. structural challenge) í þeirri viðleitni sinni og annarra laxeldisfyrirtækja á Íslandi að stækka og fá frekari framleiðsluleyfi á eldislaxi. Þetta kemur fram í kynningu á starfsemi Arnarlax frá því í lok nóvember sem aðgengileg er á vef norsku kauphallarinnar, NOTC.

Arnarlax bindur vonir við að fá að minnsta kosti 14.500 tonna framleiðsluleyfi til viðbótar við þau 25 þúsund tonn sem fyrirtækið getur framleitt á grundvelli núverandi leyfa. Af þessum 14.500 tonnum eru 10.000 tonn í Ísafjarðardjúpi en hart hefur verið deilt um það á liðnum árum hvort heimila ætti stórfellt laxeldi í Ísafjarðardjúpi, líkt og laxeldisfyrirtækin vilja, en Hafrannsóknastofnun hefur lagst gegn.

Kvótinn á milli 26 og 49 milljarða króna virði

Ef Arnarlax fær leyfi til að framleiða þennan 14.500 tonna kvóta árlega þá greiðir fyrirtækið ekkert til íslenska ríkisins fyrir þessi réttindi. Til samanburðar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár