Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjölskylda og vinir Halldórs kostuðu ritun ævisögu hans

Ævi­saga Hall­dórs Ás­gríms­son­ar, eins um­deild­asta stjórn­mála­leið­toga Ís­lands á seinni hluta 20. ald­ar og byrj­un þeirra 21., var kost­uð af fjöl­skyldu hans og vin­um. Höf­und­ur­inn Guð­jón Frið­riks­son seg­ir að hann hafi not­ið fulls frels­is við rit­un bók­ar­inn­ar. Bók­in er ekki mjög gagn­rýn­in á póli­tísk­an fer­il Hall­dórs.

Fjölskylda og vinir Halldórs kostuðu ritun ævisögu hans
Ógagnrýnin mynd Myndin sem dregin er upp af pólitískum ferli Halldórs Ásgrímssonar í bókinni er ógagnrýnin.

Ævisaga Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, var skrifuð að undirlagi og kostuð af fjölskyldu Halldórs sjálfs. Bókin er eftir Guðjón Friðriksson og kom hún út hjá Máli og menningu, sem er hluti af Forlaginu, fyrir jólin og segir söguna af lífshlaupi Halldórs Ásgrímssonar. Halldór lést árið 2015. 

Þar eru meðal annars sérstakir kaflar um umdeild og eldfim pólitísk mál eins og stóriðjuframkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun, einkavæðingu ríkisfyrirtækja eins og Íslenskra aðalverktaka og ríkisbankanna í byrjun aldarinnar og Íraksstríðið. Segja má að Halldór Ásgrímsson sé einn allra þekktasti stjórnmálamaður Íslands síðastliðna áratugi og einnig einn sá umdeildasti vegna aðkomu sinnar að umræddum málum meðal annars. 

Í samtali við Stundina segir Guðjón að fjölskylda og vinir Halldórs hafi stofnað félag utan um útgáfu bókarinnar og að hann hafi svo fengið greitt fyrir vinnu sínu frá umræddu félagi. „Það var stofnað félag sem greiddi mér, það voru fjölskylda hans og vinir. Þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
4
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár