Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Fjölskylda og vinir Halldórs kostuðu ritun ævisögu hans

Ævi­saga Hall­dórs Ás­gríms­son­ar, eins um­deild­asta stjórn­mála­leið­toga Ís­lands á seinni hluta 20. ald­ar og byrj­un þeirra 21., var kost­uð af fjöl­skyldu hans og vin­um. Höf­und­ur­inn Guð­jón Frið­riks­son seg­ir að hann hafi not­ið fulls frels­is við rit­un bók­ar­inn­ar. Bók­in er ekki mjög gagn­rýn­in á póli­tísk­an fer­il Hall­dórs.

Fjölskylda og vinir Halldórs kostuðu ritun ævisögu hans
Ógagnrýnin mynd Myndin sem dregin er upp af pólitískum ferli Halldórs Ásgrímssonar í bókinni er ógagnrýnin.

Ævisaga Halldórs Ásgrímssonar, fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins og forsætisráðherra, var skrifuð að undirlagi og kostuð af fjölskyldu Halldórs sjálfs. Bókin er eftir Guðjón Friðriksson og kom hún út hjá Máli og menningu, sem er hluti af Forlaginu, fyrir jólin og segir söguna af lífshlaupi Halldórs Ásgrímssonar. Halldór lést árið 2015. 

Þar eru meðal annars sérstakir kaflar um umdeild og eldfim pólitísk mál eins og stóriðjuframkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun, einkavæðingu ríkisfyrirtækja eins og Íslenskra aðalverktaka og ríkisbankanna í byrjun aldarinnar og Íraksstríðið. Segja má að Halldór Ásgrímsson sé einn allra þekktasti stjórnmálamaður Íslands síðastliðna áratugi og einnig einn sá umdeildasti vegna aðkomu sinnar að umræddum málum meðal annars. 

Í samtali við Stundina segir Guðjón að fjölskylda og vinir Halldórs hafi stofnað félag utan um útgáfu bókarinnar og að hann hafi svo fengið greitt fyrir vinnu sínu frá umræddu félagi. „Það var stofnað félag sem greiddi mér, það voru fjölskylda hans og vinir. Þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Fiskurinn sem fer um Belarús: „Ég mun ræða þetta“
5
Fréttir

Fisk­ur­inn sem fer um Bela­rús: „Ég mun ræða þetta“

Ferða­manna­laus­ir Þing­vell­ir í rign­ingu og roki voru vett­vang­ur einka­fund­ar Bjarna Bene­dikts­son­ar for­sæt­is­ráð­herra og Volodomír Selenski, for­seta Úkraínu, síð­deg­is á mánu­dag. „Við þurf­um raun­veru­leg­an stuðn­ing,“ sagði Selenskí á leið inn á fund­inn en virt­ist hissa þeg­ar hann var spurð­ur út í hvort út­flutn­ing­ur Ís­lend­inga á fiski til Rúss­lands í gegn­um bela­rúss­nesk­an milli­lið hefði bor­ið á góma.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár