Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga

Bráða­lækn­ir seg­ir að brot­ið sé á rétt­ind­um sjúk­linga sem koma á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans. Rót­in liggi í miklu álagi og bág­um kjör­um hjúkr­un­ar­fræð­inga og stjórn­völd hafi huns­að vand­ann í mörg ár. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar íhuga að vísa kjara­deilu sinni til Rík­is­sátta­semj­ara.

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga
Bráðamóttaka Landspítalans Vandi bráðamóttöku hefur verið vel þekktur í mörg ár, að sögn starfsmanna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Bráðalæknir á Landspítalanum segir að neyðarástand ríki á bráðamóttökunni sem eigi eingöngu eftir að versna á næstunni grípi stjórnvöld ekki inn í. Að mati starfsmanna og stjórnenda Landspítalans er vandamálið vel þekkt og hefur verið lengi. Ein stærsta ástæða þess er skortur á hjúkrunarfræðingum á legudeildum, sem veldur því að ekki er hægt að flytja sjúklinga af bráðamóttöku á aðrar deildir. Stjórnvöld hafi hunsað þennan vanda lengi í stað þess að grípa til aðgerða eins og í nágrannalöndunum, en vandinn á eftir að aukast á næstu árum.

„Þetta hefur viðgengist árum saman hreinlega,“ segir Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum. „Staðan er þannig að þegar þú kemur á spítala bráðveikur á að vera tilbúið pláss á bráðamóttöku til að taka á móti þér og finna út hvað er að. Það tekur oft nokkra klukkutíma og eftir það ættirðu að komast án tafar á viðeigandi legudeild. En …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár