Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga

Bráða­lækn­ir seg­ir að brot­ið sé á rétt­ind­um sjúk­linga sem koma á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans. Rót­in liggi í miklu álagi og bág­um kjör­um hjúkr­un­ar­fræð­inga og stjórn­völd hafi huns­að vand­ann í mörg ár. Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar íhuga að vísa kjara­deilu sinni til Rík­is­sátta­semj­ara.

Rekja neyðarástand á bráðamóttöku til kjara hjúkrunarfræðinga
Bráðamóttaka Landspítalans Vandi bráðamóttöku hefur verið vel þekktur í mörg ár, að sögn starfsmanna. Mynd: Heiða Helgadóttir

Bráðalæknir á Landspítalanum segir að neyðarástand ríki á bráðamóttökunni sem eigi eingöngu eftir að versna á næstunni grípi stjórnvöld ekki inn í. Að mati starfsmanna og stjórnenda Landspítalans er vandamálið vel þekkt og hefur verið lengi. Ein stærsta ástæða þess er skortur á hjúkrunarfræðingum á legudeildum, sem veldur því að ekki er hægt að flytja sjúklinga af bráðamóttöku á aðrar deildir. Stjórnvöld hafi hunsað þennan vanda lengi í stað þess að grípa til aðgerða eins og í nágrannalöndunum, en vandinn á eftir að aukast á næstu árum.

„Þetta hefur viðgengist árum saman hreinlega,“ segir Hjalti Már Björnsson, kennslustjóri og sérfræðingur í bráðalækningum á Landspítalanum. „Staðan er þannig að þegar þú kemur á spítala bráðveikur á að vera tilbúið pláss á bráðamóttöku til að taka á móti þér og finna út hvað er að. Það tekur oft nokkra klukkutíma og eftir það ættirðu að komast án tafar á viðeigandi legudeild. En …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson
6
Aðsent

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

ESB eða Pú­er­tó Ríkó? Hvernig tryggj­um við full­veld­ið?

„Óbreytt ástand stend­ur ekki til boða,“ skrif­ar Jó­hann­es Hraun­fjörð Karls­son, hag­fræð­ing­ur og sagn­fræð­ing­ur, og seg­ir að um­ræða ör­ygg­is­mál og hvernig Ís­land trygg­ir full­veld­ið hafi enn ekki far­ið fram. Jó­hann­es seg­ir að stuðn­ings­menn „sjáv­ar­út­vegs­greif­anna“ leyn­ist víða og að aug­lýs­inga­her­ferð þeirra í sjón­varpi minni helst á Norð­ur-Kór­eu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
2
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár