Pillan og neikvæð áhrif hennar

Tölu­verð­ar hlið­ar­verk­an­ir geta ver­ið af notk­un getn­að­ar­varna­pill­unn­ar.

Pillan og neikvæð áhrif hennar
Með hliðaverkunum Getnaðarvarnarpillan hefur, eins og flest lyf, hliðaverkanir, en þær geta valdið miklum óþægindum. Mynd: Shutterstock

Pillan er mögulega það lyf sem hefur valdið hvað stærstum straumhvörfum í jafnréttisbaráttu kynjanna. Með tilkomu þessa lyfs varð konum mögulegt að stjórna barneignum sínum, seinka þeim eða jafnvel sleppa alfarið. Við sem höfum alltaf getað nýtt okkur undarverkun þessa lyfs gerum okkur líklega ekki grein fyrir því hversu miklar breytingar þessi litla pilla hafði í för með sér. 

Nafngiftin sem hún gengur undir gefur það þó sterklega til kynna – pillan. Það þarf ekki einu sinni að taka fram hvað þessi pilla gerir. Vissulega höfðu getnaðarvarnir verið mögulegar áður en pillan var fundin upp, en með tilkomu þessa hormónalyfs jókst aðgengi að þeim fyrir konur til muna og sjálfsákvörðunarréttur þeirra styrktist.

Hvað gerir pillan?

Þótt meirihluti þjóðarinnar hafi að öllum líkindum á einhverjum tímapunkti lífs síns notið góðs af áhrifum pillunnar (vel að merkja, bæði karlar og konur) þá er ólíklegt að allir hafi fullan skilning á virkni hennar. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár