Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Pillan og neikvæð áhrif hennar

Tölu­verð­ar hlið­ar­verk­an­ir geta ver­ið af notk­un getn­að­ar­varna­pill­unn­ar.

Pillan og neikvæð áhrif hennar
Með hliðaverkunum Getnaðarvarnarpillan hefur, eins og flest lyf, hliðaverkanir, en þær geta valdið miklum óþægindum. Mynd: Shutterstock

Pillan er mögulega það lyf sem hefur valdið hvað stærstum straumhvörfum í jafnréttisbaráttu kynjanna. Með tilkomu þessa lyfs varð konum mögulegt að stjórna barneignum sínum, seinka þeim eða jafnvel sleppa alfarið. Við sem höfum alltaf getað nýtt okkur undarverkun þessa lyfs gerum okkur líklega ekki grein fyrir því hversu miklar breytingar þessi litla pilla hafði í för með sér. 

Nafngiftin sem hún gengur undir gefur það þó sterklega til kynna – pillan. Það þarf ekki einu sinni að taka fram hvað þessi pilla gerir. Vissulega höfðu getnaðarvarnir verið mögulegar áður en pillan var fundin upp, en með tilkomu þessa hormónalyfs jókst aðgengi að þeim fyrir konur til muna og sjálfsákvörðunarréttur þeirra styrktist.

Hvað gerir pillan?

Þótt meirihluti þjóðarinnar hafi að öllum líkindum á einhverjum tímapunkti lífs síns notið góðs af áhrifum pillunnar (vel að merkja, bæði karlar og konur) þá er ólíklegt að allir hafi fullan skilning á virkni hennar. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár