Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum

Matth­ías Johann­essen fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, vill ekki stað­festa að hann hafi geng­ið úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Hon­um þyk­ir flokk­ur­inn þó hafa kom­ið illa fram við son sinn, Har­ald Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra.

Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Áhugalaus um íslenska pólitík Matthías segist ekkert nenna að tala um pólitík svona á jólunum. Mynd: mbl / Golli

Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram gegn syni hans, Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra. Gerður var starfslokasamningur við Harald á dögunum sem felur í sér að Haraldur fær greiddar 57 milljónir króna á tveimur árum með hlutverk sem ráðgjafi. 

Sagður hafa yfirgefið flokkinn

Í færslu á Facebook greindi Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og blaðamaður á Morgunblaðinu, frá því að Matthías hefði á dögunum sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Hvað sem mönnum kann að finnast um flokkinn held ég að þetta sé slæmur missir fyrir hann,“ skrifar Guðmundur. Guðmundur er vel heima í innanflokksmálum Sjálfstæðisflokksins enda fyrrverandi starfsmaður flokksins.

„Þetta var náttúrlega einhvers konar samsæri gegn drengnum, að mínu mati“

Þegar færsla Guðmundar var borin undir Matthías og hann jafnframt inntur eftir því hvort að hann hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna framgöngu flokksmanna gegn syni hans, vildi hann enn sem fyrr ekki staðfesta úrsögn sína. Hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár