Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum

Matth­ías Johann­essen fyrr­ver­andi rit­stjóri Morg­un­blaðs­ins, vill ekki stað­festa að hann hafi geng­ið úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Hon­um þyk­ir flokk­ur­inn þó hafa kom­ið illa fram við son sinn, Har­ald Johann­essen rík­is­lög­reglu­stjóra.

Segir að um samsæri hafi verið að ræða gegn syni sínum
Áhugalaus um íslenska pólitík Matthías segist ekkert nenna að tala um pólitík svona á jólunum. Mynd: mbl / Golli

Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, segir að Sjálfstæðisflokkurinn hafi komið illa fram gegn syni hans, Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra. Gerður var starfslokasamningur við Harald á dögunum sem felur í sér að Haraldur fær greiddar 57 milljónir króna á tveimur árum með hlutverk sem ráðgjafi. 

Sagður hafa yfirgefið flokkinn

Í færslu á Facebook greindi Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur og blaðamaður á Morgunblaðinu, frá því að Matthías hefði á dögunum sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum. „Hvað sem mönnum kann að finnast um flokkinn held ég að þetta sé slæmur missir fyrir hann,“ skrifar Guðmundur. Guðmundur er vel heima í innanflokksmálum Sjálfstæðisflokksins enda fyrrverandi starfsmaður flokksins.

„Þetta var náttúrlega einhvers konar samsæri gegn drengnum, að mínu mati“

Þegar færsla Guðmundar var borin undir Matthías og hann jafnframt inntur eftir því hvort að hann hefði sagt sig úr Sjálfstæðisflokknum vegna framgöngu flokksmanna gegn syni hans, vildi hann enn sem fyrr ekki staðfesta úrsögn sína. Hins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Vilja einfalda lífið
6
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár