Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Elstu og tekjuhæstu Íslendingarnir telja sig heilbrigðasta

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup telja elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir sig vera heil­brigð­asta. Tekju­lág­ir og lág­mennt­að­ir telja sig stunda mesta erf­ið­is­vinnu. Þá virð­ist fólk óham­ingju­sam­ast á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi, en sviðs­stjóri hjá Gallup seg­ir þó þörf á að gera nán­ari rann­sókn­ir á hverj­um lands­hluta fyr­ir sig til þess að unnt sé að full­yrða nán­ar um það.

Elstu og tekjuhæstu Íslendingarnir telja sig heilbrigðasta

Landsmenn  á aldrinum 35–44 ára telja sig minnst heilbrigða og fólk á aldrinum 65 ára og eldri telur sig mest heilbrigt. Þegar landsmenn bera heilsu sína saman við fólk á sínum eigin aldri telur fólk á aldrinum 25–34 ára og 35–44 ára sig minnst samanburðarhæft, en fólk á aldrinum 65 ára og eldri mest samanburðarhæft.

Íslendingar með grunnskólapróf telja sig minnst heilbrigða og fólk með háskólapróf telur sig mest heilbrigt. Þegar landsmenn bera heilsu sína saman við fólk á sínum eigin aldri fæst sama niðurstaða.

Tekjulágir lifa við minnst heilbrigði

Fólk í lægsta tekjuþrepinu, með 400 þúsund króna fjölskyldutekjur eða minna, telur sig minnst heilbrigt og fólk í hæsta tekjuþrepinu, með fjölskyldutekjur upp á 1.250.000 krónur eða hærri á mánuði, telur sig mest heilbrigt. Þegar fólk ber heilsu sína saman við fólk á sínum eigin aldri er það sama uppi á teningnum.

Elstu og tekjuhæstu Íslendingarnir skora því hæst hvað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár