Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Með­fylgj­andi eru nokkr­ar hug­mynd­ir að því sem rat­að gæti inn á borð og of­an í glös sæl­kera á að­vent­unni.

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Margt gleður bragðlaukana á aðventunni og kætast þá sælkerar og nýta tækifærið til að raða í sig gúmmelaði bæði sætu og söltu. Enda koma jú jólin bara einu sinni á ári! Auðvitað veit sæmilega skynsamt fólk að hóf er best í öllu og hér mætti örugglega minna á að á móti er sniðugt að halda sig við að borða hollan og staðgóðan morgunverð en ekki bara konfektmola úr aðventudagatalinu og kaffibolla. Eða að muna stundum að borða svolítið af grænmeti og ávöxtum inni á milli þó það væri nú bara ein mandarína. Þá er það frá.

Jólamatarmarkaður í Hörpu:

Árlegur markaður verður haldinn í Hörpu helgina 14.–15. desember þar sem finna má breitt og gott úrval matarhandverks til sölu beint frá framleiðendum. Hér er hægt að kaupa inn í hátíðarmatinn eða versla gómsætar jólagjafir. Tilvalið að kíkja hér við á ferð sinni um miðbæinn og fá sér eitthvað gott í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár