Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Með­fylgj­andi eru nokkr­ar hug­mynd­ir að því sem rat­að gæti inn á borð og of­an í glös sæl­kera á að­vent­unni.

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Margt gleður bragðlaukana á aðventunni og kætast þá sælkerar og nýta tækifærið til að raða í sig gúmmelaði bæði sætu og söltu. Enda koma jú jólin bara einu sinni á ári! Auðvitað veit sæmilega skynsamt fólk að hóf er best í öllu og hér mætti örugglega minna á að á móti er sniðugt að halda sig við að borða hollan og staðgóðan morgunverð en ekki bara konfektmola úr aðventudagatalinu og kaffibolla. Eða að muna stundum að borða svolítið af grænmeti og ávöxtum inni á milli þó það væri nú bara ein mandarína. Þá er það frá.

Jólamatarmarkaður í Hörpu:

Árlegur markaður verður haldinn í Hörpu helgina 14.–15. desember þar sem finna má breitt og gott úrval matarhandverks til sölu beint frá framleiðendum. Hér er hægt að kaupa inn í hátíðarmatinn eða versla gómsætar jólagjafir. Tilvalið að kíkja hér við á ferð sinni um miðbæinn og fá sér eitthvað gott í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár