Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ekkert keypt nýtt úr búð

Ís­lenska gisti­heim­il­ið Kex Hostel í Reykja­vík hef­ur not­ið gíf­ur­legra vin­sælda allt frá opn­un ár­ið 2011. Í þess­um mán­uði opn­aði nýtt Kex Hostel dyr sín­ar í borg­inni Port­land í Or­egon á vest­ur­strönd Banda­ríkj­anna. Hönn­uð­ur­inn á bak við það er Hálf­dán Peder­sen sem einnig hann­aði ís­lenska Kex, en hann leit­ast við að nota nær ein­göngu end­ur­nýtt og end­urunn­in efni.

Ekkert keypt nýtt úr búð

Hálfdán Pedersen hefur verið með annan fótinn í Portland undanfarin sex ár að vinna þar að opnun Kex Hostel. Portland er stærsta borg Oregon-ríkis og er staðsett við árnar Columbia og Willamette undir hinu snævi þakta Mount Hood-fjalli. Hún er talin vera hin nýja „hipp og kúl“ borg Vesturstrandarinnar og er þekktust fyrir hrífandi almenningsgarða, fallegar brýr og mikinn fjölda af kaffihúsum og brugghúsum.

En hvernig kom það til að Kex Hostel er opnað í Portland? „Það er í grunninn ekki nokkrum öðrum að þakka en Kristni Vilbergssyni, einum stofnenda Kex Hostel á Íslandi og aðalforsprakka að Kex Hostel opnar dyr sínar í Portland,“ útskýrir Hálfdán. „Eftir að Kex Hostel var opnað í Reykjavík flutti hann tímabundið til Vancouver í British Columbia og kynntist Portland á ferðum sínum um Pacific North West. Hann féll fyrir borginni og kynntist þar góðu fólki og fór fljótlega að kynna hugmyndina og þreifa á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár