Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Heldur í gamla sjarmann

Dúsa Ólafs­dótt­ir fata­hönn­uð­ur er ann­ar eig­andi versl­un­ar­inn­ar Stef­áns­búð / P3 sem ný­ver­ið flutti á Lauga­veg 7. Hún býr í ynd­is­legri íbúð í Þing­holt­un­um, sem hún lýs­ir eins og litlu þorpi sem hún vill alls ekki flytja frá. „Ég hef bú­ið lengi í þessu hverfi sem er svo gam­alt, gró­ið og skemmti­legt. Ég geng í og úr vinnu og hef allt sem ég þarf í göngu­færi sem er dá­sam­legt. Það besta við heim­il­ið eru glugg­arn­ir en suð­ur­hlið húss­ins er ekk­ert nema glugg­ar, garð­ur­inn er líka risa­stór og fal­leg­ur svo fyr­ir ut­an glugg­ana eru stór og stæði­leg tré.“

Heldur í gamla sjarmann

Uppáhaldsstaður hennar er við borðstofuborðið, ekki skrítið kannski þar sem það er hönnun Le Corbusier. „Við borðstofuborðið er morgunkaffið drukkið, kvöldmatur snæddur og tölvuvinna unnin. Þar er líka birta frá morgni til kvölds og fallegasta og stærsta tréð er fyrir utan austurgluggann.“ Það besta við íbúðina þykir henni vera hversu vel tókst að módernæsa hana án þess að hún missti gamla sjarmann. „Það var bara gert með því að opna aðeins stærsta rýmið og breyta þremur herbergjum í eitt. Rósettur og skrautlistar halda sínum stað og sóma sér vel og sama gildir um gömlu hurðirnar með gömlu snerlunum.“ Það er gler í öllum hurðum heimilisins nema svefnherbergis- og þvottahússhurðunum og þar af leiðandi nær birtan alls staðar í gegn.

Mexíkóska skálin 

Gömul kona seldi Dúsu þessa skál þar sem hún sat með föður sínum og systkinum á fallegri strönd í Mexíkó. „Þarna drakk ég bestu (og sterkustu) …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár