Heldur í gamla sjarmann

Dúsa Ólafs­dótt­ir fata­hönn­uð­ur er ann­ar eig­andi versl­un­ar­inn­ar Stef­áns­búð / P3 sem ný­ver­ið flutti á Lauga­veg 7. Hún býr í ynd­is­legri íbúð í Þing­holt­un­um, sem hún lýs­ir eins og litlu þorpi sem hún vill alls ekki flytja frá. „Ég hef bú­ið lengi í þessu hverfi sem er svo gam­alt, gró­ið og skemmti­legt. Ég geng í og úr vinnu og hef allt sem ég þarf í göngu­færi sem er dá­sam­legt. Það besta við heim­il­ið eru glugg­arn­ir en suð­ur­hlið húss­ins er ekk­ert nema glugg­ar, garð­ur­inn er líka risa­stór og fal­leg­ur svo fyr­ir ut­an glugg­ana eru stór og stæði­leg tré.“

Heldur í gamla sjarmann

Uppáhaldsstaður hennar er við borðstofuborðið, ekki skrítið kannski þar sem það er hönnun Le Corbusier. „Við borðstofuborðið er morgunkaffið drukkið, kvöldmatur snæddur og tölvuvinna unnin. Þar er líka birta frá morgni til kvölds og fallegasta og stærsta tréð er fyrir utan austurgluggann.“ Það besta við íbúðina þykir henni vera hversu vel tókst að módernæsa hana án þess að hún missti gamla sjarmann. „Það var bara gert með því að opna aðeins stærsta rýmið og breyta þremur herbergjum í eitt. Rósettur og skrautlistar halda sínum stað og sóma sér vel og sama gildir um gömlu hurðirnar með gömlu snerlunum.“ Það er gler í öllum hurðum heimilisins nema svefnherbergis- og þvottahússhurðunum og þar af leiðandi nær birtan alls staðar í gegn.

Mexíkóska skálin 

Gömul kona seldi Dúsu þessa skál þar sem hún sat með föður sínum og systkinum á fallegri strönd í Mexíkó. „Þarna drakk ég bestu (og sterkustu) …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár