Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Ég safna fullt af drasli

Þor­vald­ur Jóns­son mynd­list­ar­mað­ur bæði býr og vinn­ur í bjartri og fal­legri íbúð í Skip­holt­inu en þar gef­ur að líta veg­legt safn af mynd­list, Tinna­stytt­um, mynda­sög­um, frí­múr­ara­disk­um og ör­bylgju­ofna­mat­reiðslu­bók­um.

Ég safna fullt af drasli

Þorvaldur Jónsson útskrifaðist úr myndlistardeild LHÍ árið 2009 og er rísandi stjarna í íslensku myndlistarsenunni. Verk hans eru ævintýraleg og litrík og uppfull af ótal smáatriðum. Þorvaldur, sem er einnig einn stofnenda Gallerí Ports, hefur haldið fjölda einkasýninga bæði á Íslandi og erlendis og verk eftir hann verða meðal annars til sölu á jólamarkaði Ásmundarsalar og Gallerí Ports. Heimili Þorvalds og kærustu hans, Ingunnar Jónasdóttur geislafræðings, er í bjartri íbúð á fjórðu hæð í glaðlegu túrkislituðu fjölbýlishúsi í Skipholtinu. „Afi og amma bjuggu í þessari íbúð og ég ólst nánast upp hérna, var í Ísaksskóla og mikið hjá afa og ömmu og fannst mikilvægt að halda íbúðinni í fjölskyldunni. Það er svo fyndið að þegar maður eignast íbúð þar sem maður þekkir alla króka og kima þá er maður svo vanafastur.  Veit hvar hlutirnir eiga að vera á heimilinu, til dæmis hvar húsbóndastóllinn eða stofuborðið á að …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár