Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Við vorum ekkert alltaf sammála“

Sig­ur­jón M. Eg­ils­son hætt­ur sem frétta­stjóri 365. „Þetta var of mik­ið fyr­ir mig,“ seg­ir hann í sam­tali við Stund­ina.

„Við vorum ekkert alltaf sammála“

„Þetta var bara of mikið fyrir einn mann,“ segir Sigurjón M. Egilsson sem í dag lét af starfi fréttastjóra 365 að eigin ósk. Hann hyggst einbeita sér að þætti sínum Sprengisandi. Sigurjón tók við sem fréttastjóri í lok ágúst síðastliðnum í kjölfar uppsagnar Mikaels Torfasonar en á sama tíma tók Kristín Þorsteinsdóttir við sem aðalritstjóri 365. Stuttu síðar sagði Ólafur Stephensen ritstjóri Fréttablaðsins upp störfum og skrifaði að því tilefni eftirminnilegan leiðara um ritstjórnarlegt sjálfstæði fjölmiðla. 

Heimildir Stundarinnar herma að komið hafi til nokkurs ágreinings milli Kristínar og Sigurjóns, en Sigurjón vill ekki meina að hann láti nú af störfum af þeim sökum. „Við vorum ekkert alltaf sammála, en það er bara eins og gerist á vinnustöðum. Það var kominn tími fyrir mig að velja því þetta var of mikið fyrir mig. Ég var í vinnunni sjö daga vikunnar hverja einustu viku,“ segir Sigurjón. Hann viðurkennir að auki að heilsan …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár