Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þingmaður Framsóknar: „Við eigum þetta náttúrulega saman“

Páll Jó­hann Páls­son þing­mað­ur svar­ar fyr­ir við­skipti sín með eign­ar­hluta í Mar­veri og að­komu sinni að mak­ríl­frum­varpi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra.

Þingmaður Framsóknar: „Við eigum þetta náttúrulega saman“
Stoltur af Marveri Páll Jóhann segist aldrei hafa reynt að leyna því að hann sé útgerðarmaður og eigi smábátinn Daðeynna. Mynd: Framsóknarflokkurinn

„Við eigum þetta náttúrulega saman því við erum hjón: Allt hennar er mitt og allt mitt er hennar,“ segir Páll Jóhann Pálsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður um hvernig það gerðist að 14 prósent eignarhlutur hans í smábátaútgerðinni Marveri ehf. í Grindavík varð eign konu hans. Páll Jóhann á sæti í atvinnuveganefnd Alþingis sem fjallar um frumvarp sjávaútvegsráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar, um úthlutun á makríl. Marver veiddi tæp 180 tonn af makríl í fyrra og mun fá úthlutuðum makrílkvóta upp á 50 milljónir króna ef frumvarpið verður að lögum, líkt og Fréttablaðið greindi frá í síðustu viku. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár