Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Við Dylan

Í fyrsta skipt­ið í 115 ára sögu Nó­bels­verð­laun­anna hef­ur tón­list­ar­mað­ur hlot­ið þau og það er eng­inn ann­ar en söngvaskáld­ið Bob Dyl­an. Bragi Páll Sig­urð­ar­son fer hér á hunda­vaði yf­ir þá ferla þar sem list Dyl­ans og líf hans áttu snertipunkta.

Við Dylan
Erfitt hefur reynst að setja fingurinn á hið sanna sjálf mannsins sem kallar sig Bob Dylan.

Þegar ég heyrði það í beinni útsendingu að Bob Dylan hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels brosti ég. Eins og ef gamall kunningi hefði hlotið verðlaunin. Dylan, sem upphaflega var skýrður Robert Allen Zimmerman, á nefnilega verulega stóran stóran hluta í hugmyndafræðilegri og listrænni mótun minni. Dularfull ára hans og listilega samansettir textar voru nefnilega samferða mér á mjög brothættum mótunarárum.

Fyrsta platan sem virkilega festist í spilaranum hjá mér var Desire. Eftir lok nokkurra mánaða sambands, sem hafði verið stormasamt og stropað, var ég niðurbrotinn. 19 ára og bjó í kjallaranum hjá mömmu og fóstra. Á kvöldin sat ég inni í stofu og keðjureykti í sjálfvorkunn. Að því loknu lagðist ég upp í rúm og kveikti á Desire og leyfði plötunni að rúlla á meðan ég sofnaði. Svona 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár