Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Við Dylan

Í fyrsta skipt­ið í 115 ára sögu Nó­bels­verð­laun­anna hef­ur tón­list­ar­mað­ur hlot­ið þau og það er eng­inn ann­ar en söngvaskáld­ið Bob Dyl­an. Bragi Páll Sig­urð­ar­son fer hér á hunda­vaði yf­ir þá ferla þar sem list Dyl­ans og líf hans áttu snertipunkta.

Við Dylan
Erfitt hefur reynst að setja fingurinn á hið sanna sjálf mannsins sem kallar sig Bob Dylan.

Þegar ég heyrði það í beinni útsendingu að Bob Dylan hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels brosti ég. Eins og ef gamall kunningi hefði hlotið verðlaunin. Dylan, sem upphaflega var skýrður Robert Allen Zimmerman, á nefnilega verulega stóran stóran hluta í hugmyndafræðilegri og listrænni mótun minni. Dularfull ára hans og listilega samansettir textar voru nefnilega samferða mér á mjög brothættum mótunarárum.

Fyrsta platan sem virkilega festist í spilaranum hjá mér var Desire. Eftir lok nokkurra mánaða sambands, sem hafði verið stormasamt og stropað, var ég niðurbrotinn. 19 ára og bjó í kjallaranum hjá mömmu og fóstra. Á kvöldin sat ég inni í stofu og keðjureykti í sjálfvorkunn. Að því loknu lagðist ég upp í rúm og kveikti á Desire og leyfði plötunni að rúlla á meðan ég sofnaði. Svona 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár