Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Veiku fólki seld meðferð án sannana

Dæmi eru um að svo­kall­að­ir heilsu­meist­ar­ar ráð­leggi veiku fólki að kaupa af þeim blóma­dropa til lækn­inga á veik­ind­um þess.

Veiku fólki seld  meðferð án sannana

Dæmi eru um að svokallaðir heilsumeistarar ráðleggi veiku fólki að kaupa af þeim blómadropa til lækninga á veikindum þess. 
Blaðamaður Stundarinnar leitaði eftir því við konu, sem glímir við sykursýki, vanvirkan skjaldkirtil og lungnaveikindi, að senda fyrirspurn á söluaðila blómadropa og athuga hverju henni yrði ráðlagt. Einnig spurði hún hvort blómadropar gætu gagnast henni eitthvað og að hvaða leyti. 

Konan sendi fyrirspurn gegnum vefinn organicnorth.is sem eru í eigu Ástu Ólafsdóttur heilsumeistara og fékk eftirfarandi svar síðar sama dag: „Blómadroparnir vinna á orkukerfin sem hefur svo áhrif á líkamskerfin. Það eru til nokkrar tilbúnar blöndur inni á síðunni en svo get ég líka blandað sérstaklega fyrir þig….

Ég myndi líka leggja til jurtameðferð í a.m.k. þrjá mánuði. Hugsa að gott væri að byrja á að styrkja lifur, meltingu og lungu. Þá myndi ég gera eina blöndu fyrir þetta þrennt sem þú tækir í ca 3 vikur og svo myndum við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár