Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Varði aflandsfélagseign forsætisráðherrahjóna og sagði „allt til fyrirmyndar“ – leiðir nú átak gegn skattaskjólum

„Það er líka full­kom­lega lög­legt að eiga eign­ir í er­lend­um af­l­ands­eyj­um, Bresku Jóm­frúreyj­un­um ef því er að skipta,“ sagði Frosti Sig­ur­jóns­son á Al­þingi þann 18. mars. Nú hef­ur hon­um ver­ið fal­ið að leiða verk­efni til höf­uðs skatta­skjóls­starf­semi.

Varði aflandsfélagseign forsætisráðherrahjóna og sagði „allt til fyrirmyndar“ – leiðir nú átak gegn skattaskjólum

Frosti Sig­ur­jóns­son, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, mun leiða vinnu sem miðar að því að skera upp herör gegn skattaskjólum. Fyrir tæpum mánuði kom hann eigendum aflandsfélaga til varnar úr ræðustól Alþingis og sakaði þá þingmenn sem vakið höfðu máls á svonefndu Wintris-félagi forsætisráðherrahjóna um lágkúru. 

„Ýjað er að því að hér sé ólöglegt að eiga eignir erlendis. Það er bara alveg löglegt. Það er líka fullkomlega löglegt að eiga eignir í erlendum aflandseyjum, Bresku Jómfrúreyjunum ef því er að skipta,“ sagði Frosti þann 18. mars. Ef litið er á ræður þingmanna sem fluttar höfðu verið áður en Frosti steig í ræðustól má sjá að enginn þingmaður hafði sakað forsætisráðherrahjónin um ólöglega háttsemi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gefið upp hvort ráðherra hafði réttarstöðu rannsóknarþola
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Ekki gef­ið upp hvort ráð­herra hafði rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, setti fram al­var­leg­ar ásak­an­ir á hend­ur Bjarna Bene­dikts­syni fjár­mála­ráð­herra í Silfr­inu síð­ustu helgi. Skatt­rann­sókn­ar­stjóri tel­ur sér ekki heim­ilt að svara því hvort Bjarni hafi feng­ið rétt­ar­stöðu rann­sókn­ar­þola eft­ir kaup á gögn­um um af­l­ands­fé­lög Ís­lend­inga og upp­ljóstran­ir Pana­maskjal­anna.
Forsætisráðherra fór með rangt mál um efni skýrslunnar
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra fór með rangt mál um efni skýrsl­unn­ar

Bjarni Bene­dikts­son full­yrð­ir að það sé „ekk­ert sér­stakt sem skýrsl­an bend­ir á að stjórn­völd hafi lát­ið und­ir höf­uð leggj­ast að gera“. Hið rétta er að starfs­hóp­ur­inn gagn­rýn­ir sér­stak­lega hve seint CFC-regl­ur voru lög­fest­ar á Ís­landi og tel­ur að „stjórn­völd hafi að þessu leyti byrgt brunn­inn þeg­ar barn­ið var dott­ið of­an í“.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár