Varað við dularfullu fyrirtæki Íslendings

Ein­ar seg­ist hætt­ur í ör­ygg­is­brans­an­um

Varað við dularfullu fyrirtæki Íslendings
Hættur Einar segist hættur í öryggisbransanum.

Einar Haraldsson, fyrrverandi lögreglumaður á miðjum aldri, er sakaður um umfangsmikla blekkinga-­ og fjárplógsstarfsemi á tveimur erlendum vefsíðum sem fjalla um vopna-­ og öryggismál. Sjálfur hefur hann þvertekið fyrir að hafa óhreint mjöl í pokahorninu en gefið þær skýringar að hann hafi verið leiddur í gildru netþrjóta.

Íslendingurinn titlar sig framkvæmdastjóra fyrirtækisins Ealgon Security & Ops, en á vef þess kemur fram að Einar sé „frægur sérfræðingur á sviði öryggismála“ og að fyrirtækið sérhæfi sig meðal annars í herþjálfun, björgun gísla og baráttu gegn hryðjuverkum. Í fyrra auglýsti Ealgon laus störf í Líbíu, en umsækjendur voru einungis beðnir um að sýna ferilskrá sína og inna af hendi 600 dollara fyrirframgreiðslu vegna afgreiðslu vegabréfsáritunar.

Varað er eindregið við þessari dularfullu atvinnuauglýsingu á firearmsportal.com og cp­-domain.com, vefsíðum sem bjóða upp á umræðuvettvang fyrir fólk sem starfar í öryggis-­ og eftirlitsiðnaðinum. Þar er til að mynda bent á að leiðarvísir fyrir starfsmenn Ealgon …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
5
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár