Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Varað við dularfullu fyrirtæki Íslendings

Ein­ar seg­ist hætt­ur í ör­ygg­is­brans­an­um

Varað við dularfullu fyrirtæki Íslendings
Hættur Einar segist hættur í öryggisbransanum.

Einar Haraldsson, fyrrverandi lögreglumaður á miðjum aldri, er sakaður um umfangsmikla blekkinga-­ og fjárplógsstarfsemi á tveimur erlendum vefsíðum sem fjalla um vopna-­ og öryggismál. Sjálfur hefur hann þvertekið fyrir að hafa óhreint mjöl í pokahorninu en gefið þær skýringar að hann hafi verið leiddur í gildru netþrjóta.

Íslendingurinn titlar sig framkvæmdastjóra fyrirtækisins Ealgon Security & Ops, en á vef þess kemur fram að Einar sé „frægur sérfræðingur á sviði öryggismála“ og að fyrirtækið sérhæfi sig meðal annars í herþjálfun, björgun gísla og baráttu gegn hryðjuverkum. Í fyrra auglýsti Ealgon laus störf í Líbíu, en umsækjendur voru einungis beðnir um að sýna ferilskrá sína og inna af hendi 600 dollara fyrirframgreiðslu vegna afgreiðslu vegabréfsáritunar.

Varað er eindregið við þessari dularfullu atvinnuauglýsingu á firearmsportal.com og cp­-domain.com, vefsíðum sem bjóða upp á umræðuvettvang fyrir fólk sem starfar í öryggis-­ og eftirlitsiðnaðinum. Þar er til að mynda bent á að leiðarvísir fyrir starfsmenn Ealgon …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár