Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Þetta þykja mér ömurleg vinnubrögð“

Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur Vinstri grænna, gagn­rýn­ir rík­is­stjórn­ina fyr­ir sam­ráðs­leysi við ákvörð­un um að sam­eina Tækni­skól­ann og Fjöl­brauta­skól­ann við Ár­múla „og þar með einka­væða FÁ“.

„Þetta þykja mér ömurleg vinnubrögð“
Gagnrýnir ríkisstjórnina Mynd: Kristinn Magnússon

Katrín Jakobsdóttir er harðorð í garð ríkisstjórnarflokkana vegna samráðsleysis við ákvörðun um að sameina Tækniskólann og Fjölbrautaskólann við Ármúla „og þar með einkavæða FÁ“, eins og hún orðar það en Tækniskólinn er einkarekinn framhaldsskóli í eigu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins, Samorku og Iðnaðarmannafélagsins í Reykjavík. Hún segir almenning og stjórnarandstöðuna hafa frétt það í morgunfréttum RÚV í morgun að til stæði að sameina skólana. „Þessi rikisstjórn hefur minnihluta atkvæða á bak við sig. Meðal annars þess vegna töluðu forsvarsmenn stjórnarflokkanna mikið fyrir því að mikilvægt væri að tryggja breiða skírskotun, aukið samtal og samráð í þinginu og breytt vinnubrögð. Þetta þykja mér ömurleg vinnubrögð,“ segir Katrín á Facebook síðu sinni. 

RÚV greindi frá því í morgun til stæði að sameina skólana, en Kristján Þór Júlísson menntamálaráðherra vildi sem minnst segja þegar fréttastofa náði tali af honum. Þá vildu skólameistarar skólanna ekki heldur tjá sig um málið og vísuðu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár