Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Það er bara spurning um hvenær síðasta fallið verður“

Mar­grét Thor­der­sen er 75 ára og hef­ur ít­rek­að fall­ið fyr­ir­vara­laust nið­ur og slas­að sig. Hún tel­ur sig ekki geta séð um sig sjálfa, en dótt­ir henn­ar seg­ir að henni hafi ver­ið neit­að um pláss á vistheim­ili. Formað­ur Fé­lags eldri borg­ara í Reykja­vík seg­ir að marg­ir aðr­ir séu í sömu stöðu.

„Það er bara spurning um hvenær síðasta fallið verður“
Fellur fyrirvaralaust Margrét óttast að vera send aftur heim, þar sem hún veit að hún getur fallið fyrirvaralaust og skaðað sig. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Ég vakna allar nætur við tilhugsunina um að vera send aftur heim. Ég spyr mig hvað ég myndi gera þar, en svarið er að ég myndi bara detta aftur. Þetta endurtekur sig bara aftur og aftur þangað til mér tekst að drepa mig á einhverju húsgagni.“

Margrét Thordersen lítur út fyrir að vera algjörlega buguð. Margrét er fædd 1941 og var lengi einstæð móðir tveggja barna. Hún vann í bókaverslunum, hjá forlögum, Borgarspítalanum, og síðan á læknastöð áður en heilsa hennar gaf sig og hún varð öryrki. Hún var greind með brjósklos og slitgigt. Hún var gift í tíu ár áður en hún varð ekkja. Eftir að börn hennar fluttu út fann hún fyrir gríðarlegum einmanaleika.

„Mér leið eins og Palla sem var einn í heiminum,“ segir hún. Núna er hún í hvíldarinnlögn á Landakoti í kjölfar útskriftar af Borgarspítalanum eftir að hún slasaðist við fall ein heima. Hún stendur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Svona græddu allir bankarnir milljarða
6
Greining

Svona græddu all­ir bank­arn­ir millj­arða

Ís­lensku við­skipta­bank­arn­ir fjór­ir, Lands­banki, Ís­lands­banki, Ari­on banki og Kvika, græddu sama­lagt 96 millj­arða króna. All­ir hafa þeir skil­að upp­gjöri og vilja stjórn­ir þeirra greiða eig­end­um sín­um meira en 50 millj­arða króna í arð. Ís­lenska rík­ið og líf­eyr­is­sjóð­ir eru lang­stærstu eig­end­ur ís­lenska banka­kerf­is­ins og mega því vænta stærsta hluta arðs­ins.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár