Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sumarsalat með skinku og strengjabaunum

Létt mál­tíð fyr­ir fjóra.

Sumarsalat með skinku og strengjabaunum

Frísklegt og gott salat sem hentar vel á sólríkum sumardögum, þegar maður er búinn að borða yfir sig af grillmat. Hér er notað perlubygg en það mætti líka nota soðin hrísgrjón eða annað kornmeti.

•    100 ml perlubygg (eða venjulegt)
•    1 tsk óreganó, þurrkað
•    salt
•    200 g strengjabaunir
•    4 egg
•    3 msk ólífuolía
•    1 tsk dijonsinnep
•    safi úr ½-1 sítrónu
•    pipar

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár