Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sóknargjöld og framlög til kirkjumála hækka

Alls mun heild­ar­fjárveit­ing til kirkju­mála aukast um 131,1 millj­ón­ir króna frá gild­andi fjár­lög­um þeg­ar frá eru tald­ar al­menn­ar verð­lags­breyt­ing­ar.

Sóknargjöld og framlög til kirkjumála hækka

Ríkisstjórnin hyggst leggja til að fjárhæð sóknargjalda hækki og hluti af aðhaldsráðstöfunum fjárlaga fyrri ára í málaflokknum verði þannig afturkallaður. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram á Alþingi rétt í þessu. 

Er einnig lagt til að breyting verði gerð á fjárhæð sóknargjalda í samræmi við almennar verðlagsforsendur frumvarpsins. 

Gert er ráð fyrir að gjaldið verði 898 kr. á mánuði árið 2016 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri en samkvæmt því mun ákvörðuð hækkun sóknargjaldsins nema um 9%.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu