Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sóknargjöld og framlög til kirkjumála hækka

Alls mun heild­ar­fjárveit­ing til kirkju­mála aukast um 131,1 millj­ón­ir króna frá gild­andi fjár­lög­um þeg­ar frá eru tald­ar al­menn­ar verð­lags­breyt­ing­ar.

Sóknargjöld og framlög til kirkjumála hækka

Ríkisstjórnin hyggst leggja til að fjárhæð sóknargjalda hækki og hluti af aðhaldsráðstöfunum fjárlaga fyrri ára í málaflokknum verði þannig afturkallaður. Þetta kemur fram í fjárlagafrumvarpinu sem lagt var fram á Alþingi rétt í þessu. 

Er einnig lagt til að breyting verði gerð á fjárhæð sóknargjalda í samræmi við almennar verðlagsforsendur frumvarpsins. 

Gert er ráð fyrir að gjaldið verði 898 kr. á mánuði árið 2016 fyrir hvern einstakling 16 ára og eldri en samkvæmt því mun ákvörðuð hækkun sóknargjaldsins nema um 9%.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár