Þurfti að yfirgefa heimilið vegna snjóflóðahættu: „Vonumst til að komast heim um annað kvöld”

Bjarn­veig hugs­ar til katt­ana sem urðu eft­ir heima þeg­ar heim­ili henn­ar var rýmt

Þurfti að yfirgefa heimilið vegna snjóflóðahættu: „Vonumst til að komast heim um annað kvöld”
Mikill viðbúnaður er vegna snjóflóðsins. MYND: Gunnar Sean Eggertsson Mynd: Gunnar Sean Eggertsson

Snjóflóð féll í dag á Patreksfirði á Vestfjörðum. Bjarnveig Guðbjartsdóttir var stödd í húsi sínu að Hólum 17 þegar flóðið féll, en það féll þar skammt frá. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en starfsmaður hreppsins hringdi og lét mig vita,” segir Bjarnveig. „Það voru svo mikil rok og læti, ég sá ekki út vegna þess að það var mikið krap á öllum rúðum.”

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár