Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Þurfti að yfirgefa heimilið vegna snjóflóðahættu: „Vonumst til að komast heim um annað kvöld”

Bjarn­veig hugs­ar til katt­ana sem urðu eft­ir heima þeg­ar heim­ili henn­ar var rýmt

Þurfti að yfirgefa heimilið vegna snjóflóðahættu: „Vonumst til að komast heim um annað kvöld”
Mikill viðbúnaður er vegna snjóflóðsins. MYND: Gunnar Sean Eggertsson Mynd: Gunnar Sean Eggertsson

Snjóflóð féll í dag á Patreksfirði á Vestfjörðum. Bjarnveig Guðbjartsdóttir var stödd í húsi sínu að Hólum 17 þegar flóðið féll, en það féll þar skammt frá. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en starfsmaður hreppsins hringdi og lét mig vita,” segir Bjarnveig. „Það voru svo mikil rok og læti, ég sá ekki út vegna þess að það var mikið krap á öllum rúðum.”

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár