Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þurfti að yfirgefa heimilið vegna snjóflóðahættu: „Vonumst til að komast heim um annað kvöld”

Bjarn­veig hugs­ar til katt­ana sem urðu eft­ir heima þeg­ar heim­ili henn­ar var rýmt

Þurfti að yfirgefa heimilið vegna snjóflóðahættu: „Vonumst til að komast heim um annað kvöld”
Mikill viðbúnaður er vegna snjóflóðsins. MYND: Gunnar Sean Eggertsson Mynd: Gunnar Sean Eggertsson

Snjóflóð féll í dag á Patreksfirði á Vestfjörðum. Bjarnveig Guðbjartsdóttir var stödd í húsi sínu að Hólum 17 þegar flóðið féll, en það féll þar skammt frá. „Ég vissi ekki af þessu fyrr en starfsmaður hreppsins hringdi og lét mig vita,” segir Bjarnveig. „Það voru svo mikil rok og læti, ég sá ekki út vegna þess að það var mikið krap á öllum rúðum.”

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár