Sjanghæ-ferð og eðalvín vegna Sorpustöðvar í Álfsnesi

Kynntu sér tækni­lausn kanadísks fyr­ir­tæk­is eft­ir að hafa ákveð­ið að semja við Aik­an

Sjanghæ-ferð og eðalvín vegna Sorpustöðvar í Álfsnesi
Titringur vegna stöðvar í Álfsnesi Verklag Sorpu í tengslum við fyrirhugaða gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi hefur vakið talsverða athygli. Mynd: Af vef Sorpu

Forsvarsmenn kanadíska fyrirtækisins Herhof Canada Technik (HCT) telja að Sorpa hafi komið óheiðarlega fram þegar fulltrúar fyrirtækisins voru sendir til Þýskalands til að skoða verksmiðjur HCT. Yfirlýstur tilgangur heimsóknarinnar, þann 13. maí í fyrra, var að skoða tæknilausnirnar sem HCT hefur upp á að bjóða vegna fyrirhugaðrar gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu í Álfsnesi. Daginn áður hafði þó Sorpa ákveðið að ganga til samninga við annað félag, Aikan í Danmörku. 

„Við höfðum áhuga á að kynnast tæknilausn fyrirtækisins,“ segir Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu í samtali við Stundina. Aðspurður hvort HCT hefði verið ljóst, þegar ferðin var farin, að Sorpa hafði þá þegar ákveðið að semja við Aikan segir Björn: „Já, þeim var gert ljóst, þegar eigendur gerðu eigendasamkomulag í hverju það fælist, gas og jarðgerðarstöð.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
6
Stjórnmál

Seg­ir um­ræðu um að senda flótta­fólk heim veru­leikafirrta og hættu­lega

Jasmina Vajzovic, sem flúði sem ung­ling­ur til Ís­lands und­an stríði, seg­ist hafa djúp­ar áhyggj­ur af um­ræðu stjórn­valda og stjórn­mála­manna um að senda flótta­fólk aft­ur til Palestínu og Sýr­lands. Jens Garð­ar Helga­son, vara­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fagn­aði því að dóms­mála­ráð­herra vilji senda Sýr­lend­inga aft­ur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár