Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sjanghæ-ferð og eðalvín vegna Sorpustöðvar í Álfsnesi

Kynntu sér tækni­lausn kanadísks fyr­ir­tæk­is eft­ir að hafa ákveð­ið að semja við Aik­an

Sjanghæ-ferð og eðalvín vegna Sorpustöðvar í Álfsnesi
Titringur vegna stöðvar í Álfsnesi Verklag Sorpu í tengslum við fyrirhugaða gas- og jarðgerðarstöð í Álfsnesi hefur vakið talsverða athygli. Mynd: Af vef Sorpu

Forsvarsmenn kanadíska fyrirtækisins Herhof Canada Technik (HCT) telja að Sorpa hafi komið óheiðarlega fram þegar fulltrúar fyrirtækisins voru sendir til Þýskalands til að skoða verksmiðjur HCT. Yfirlýstur tilgangur heimsóknarinnar, þann 13. maí í fyrra, var að skoða tæknilausnirnar sem HCT hefur upp á að bjóða vegna fyrirhugaðrar gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu í Álfsnesi. Daginn áður hafði þó Sorpa ákveðið að ganga til samninga við annað félag, Aikan í Danmörku. 

„Við höfðum áhuga á að kynnast tæknilausn fyrirtækisins,“ segir Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu í samtali við Stundina. Aðspurður hvort HCT hefði verið ljóst, þegar ferðin var farin, að Sorpa hafði þá þegar ákveðið að semja við Aikan segir Björn: „Já, þeim var gert ljóst, þegar eigendur gerðu eigendasamkomulag í hverju það fælist, gas og jarðgerðarstöð.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu