Félag Gunnlaugs Sigmundssonar í Lúxemborg greiddi út tæplega 354 milljóna króna fyrirfamgreiddan arð til hluthafa sinna, félaga í skattaskjólinu Tortólu, árið 2009. Í ársbyrjun 2010 tóku gildi á Íslandi ný lög sem gerðu það að verkum að íslenskir eigendur aflandsfélaga urðu persónulega skattskyldir vegna allra tekna þessara félaga.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Gunnlaugur hefði þurft að greiða 127 milljónir í skatt af Tortólafélaginu eftir lagabreytinguna
Gunnlaugur Sigmundsson hefði þurft að greiða tekjuskatt af arðgreiðslu út úr félagi sem hann átti í Lúxemborg ef hann hefði greitt arðinn út eftir árið 2010. Þeir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gerðu báðir ráðstafanir í aflandsfélögum sínum fyrir lagbreytinguna þann 1. janúar 2010. Tekjuskatturinn af arðgreiðslunni hefði numið að minnsta kosti 127 milljónum eftir 1. janúar 2010 en fyrir það hefði lögbundin greiðsla skatts af arðinum átt að vera um 35 milljónir króna.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
Færeyingar borga helmingi lægri húsnæðislánavexti en Íslendingar. Færeyskur bankastjóri svarar því hvers vegna hann hækkar ekki vextina eins og íslensku bankarnir.

2
Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
Heimilislaus karlmaður svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli í Reykjavík. Ástæða frávísunarinnar var krafa Hafnafjarðarbæjar þar sem maðurinn var með lögheimili. Gistináttagjald í neyðarskýlum Reykjavíkurborgar fyrir fólk með lögheimili utan borgarinnar hækkaði þann 1. maí úr 21 þúsund krónum í 46 þúsund. „Bróðir minn þurfti að fara þessa leið út af peningum,“ segir systir mannsins en lögheimilissveitarfélag greiðir gistináttagjaldið.

3
„Það sem þarf að breytast er menningin“
Bankastjóri Íslandsbanka segist telja að sé ákveðinn kunningjakúltúr í fjárfestinga- og fjármálaheiminum sem illa hafi tekist að uppræta.

4
„Það yrði uppreisn í landinu“
Íslendingur búsettur í Færeyjum segir að fólk þar myndi ekki sætta sig við 10% vexti á húsnæðislánum eins og á Íslandi.

5
Dómari reif í sig málatilbúnað í umsáturseineltismáli Örnu McClure
Fyrrverandi eiginkona Páls Steingrímssonar, úr Skæruliðadeild Samherja, var sýknuð af því að hafa beitt Örnu McClure, einnig úr Skæruliðadeild Samherja, umsátursástandi. Dómari í málinu átaldi lögreglu fyrir rannsóknina og sagði grunsemdir um að konan hefði byrlað Páli ólyfjan „getgátur“ hans og Örnu. Dómurinn var ekki birtur fyrr en 23 dögum eftir að hann féll og þá eftir fyrirspurnir Heimildarinnar.

6
Draga úr launahækkun ráðamanna og hækka lífeyri almannatrygginga
Ríkisstjórnin hefur kynnt aðgerðir sem sporna eiga við verðbólgu og draga úr þenslu. Auka á við stuðning til leigjenda og stuðning við uppbyggingu í íbúða á leigumarkaði. Þá verða launahækkanir æðstu ráðamanna 2,5% í stað 6%. Laun forsætisráðherra hækka því um 62 þúsund krónur á mánuði í stað 148 þúsund króna.

7
NOVIS blekkti íslenska neytendur með grófum hætti og hefur verið svipt starfsleyfi
Starfsleyfi tryggingafélags sem hefur selt þúsundum Íslendinga tryggingar var afturkallað í gær. Því er nú óheimilt að stunda tryggingastarfsemi. Íslenska fjármálaeftirlitið hefur haft félagið, NOVIS, til rannsóknar svo mánuðum skiptir.
Mest lesið í vikunni

1
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.

2
Ráðgátan um hvers vegna Íslendingar borga tvöfalt meira en Færeyingar
Færeyingar borga helmingi lægri húsnæðislánavexti en Íslendingar. Færeyskur bankastjóri svarar því hvers vegna hann hækkar ekki vextina eins og íslensku bankarnir.

3
Svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli að kröfu Hafnarfjarðarbæjar
Heimilislaus karlmaður svipti sig lífi eftir að hafa verið vísað frá neyðarskýli í Reykjavík. Ástæða frávísunarinnar var krafa Hafnafjarðarbæjar þar sem maðurinn var með lögheimili. Gistináttagjald í neyðarskýlum Reykjavíkurborgar fyrir fólk með lögheimili utan borgarinnar hækkaði þann 1. maí úr 21 þúsund krónum í 46 þúsund. „Bróðir minn þurfti að fara þessa leið út af peningum,“ segir systir mannsins en lögheimilissveitarfélag greiðir gistináttagjaldið.

4
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors, hefur kært hann fyrir að hafa haldið eftir peningum vegna sölu fasteigna sem þau áttu saman. Samhliða hefur hún farið fram á kyrrsetningu eigna hans vegna kröfu upp á 233 milljónir króna, sem meðal annars er tilkomin vegna viðskiptanna sem hún kærir.

5
Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.

6
„Það sem þarf að breytast er menningin“
Bankastjóri Íslandsbanka segist telja að sé ákveðinn kunningjakúltúr í fjárfestinga- og fjármálaheiminum sem illa hafi tekist að uppræta.

7
Þórey Sigþórsdóttir
Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir var nýbúin að ferma eldra barn sitt og yngra barn hennar var 7 mánaða þegar móðir hennar lést langt fyrir aldur fram. Missirinn, eins erfiður og hann er, er hennar stærsti lærdómur. „Hann kostaði sitt, það tekur mörg ár að læra að lifa með sorginni, en hann ýtti mér líka út í andlega vegferð með sjálfa mig sem er ferðalag sem tekur engan enda.“
Mest lesið í mánuðinum

1
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.

2
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
Elítur og valdakjarnar á Íslandi eru líklegri til að hreiðra um sig í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en öðrum búsetukjörnum landsins, á Seltjarnarnesi og í Garðabæ. Hagtölur sýna svart á hvítu að þar eru áherslur, stjórnmálaskoðanir og samsetning íbúa allt önnur en í nágrannasveitarfélögunum.

3
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.

4
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Líf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.

5
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.

6
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.

7
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason hélt því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörninginn. Tölvupóstana sendi hann úr vinnunetfangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lögreglumaður.
Athugasemdir