Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur meinti ekki það sem hann sagði á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna

Ís­land hef­ur ekki skuld­bund­ið sig til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda um 40 pró­sent fyr­ir ár­ið 2030. Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hélt því samt fram á leið­toga­fundi Sam­ein­uðu þjóð­anna, en um­hverf­is­ráð­herra og að­stoð­ar­mað­ur hafa leið­rétt orð hans.

Sigmundur meinti ekki það sem hann sagði á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra lýsti því yfir á leiðtogafundi Sameinuðu þjóðanna um helgina að Ísland hefði skuldbundið sig til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2030. 

Sigrún Magnúsdóttir umhverfisráðherra hafnar því hins vegar í viðtali við RÚV að tekin hafi verið endanleg ákvörðun um hve mikið Ísland muni draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. 

Þá segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs, í samtali við Mbl.is að Sigmundur hafi ekki meint að Ísland muni draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent heldur hafi hann verið að vísa til markmiða Evrópusambandsríkjanna um að heildarminnkun losunarinnar verði 40 prósent fyrir árið 2030. Ísland muni taka við „sanngjörnu hlutfalli“ af þessari heildarminnkun.

Í ræðu sinni á leiðtogafundinum sagði Sigmundur Davíð orðrétt að Ísland hefði „nýlega heitið því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40 prósent fyrir árið 2030“. Engir fyrirvarar voru gerðir né minnst á að verið væri að vísa til þátttöku í aðgerðum til að stuðla að heildarminnkun útblásturs frá Evrópuríkjum. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár