Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Davíð hélt einkaboð fyrir skólafélaga í Ráðherrabústaðnum

For­sæt­is­ráð­herra bauð skóla­fé­lög­um sín­um úr MR í boð í Ráð­herra­bú­staðn­um í tengsl­um við „reuni­on“. Sýndi mál­verk og sagði sögu húss­ins.

Sigmundur Davíð hélt einkaboð fyrir skólafélaga í Ráðherrabústaðnum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hélt boð í Ráðherrabústaðnum fyrir skólafélaga sína úr Menntaskólanum í Reykjavík í tengslum við 20 ára útskriftarafmæli þann 30. maí síðastliðinn. 

Samkvæmt svari ráðuneytisins stóð umrætt boð yfir í um eina og hálfa klukkustund, frá sjö til um hálf níu. Sigmundur greiddi sjálfur fyrir veitingar í boðinu, samkvæmt svari ráðuneytisins, þar sem um var að ræða boð á einkavegum. „Viðbótarkostnaður forsætisráðuneytisins af því boði sem spurt er um var enginn þar sem forsætisráðherra greiddi sjálfur, í samræmi við tilefnið, allan kostnað við veitingar í boðinu,“ segir í svari til Stundarinnar frá Óðni H. Jónssyni, skrifstofustjóri ráðuneytisins.

Óvissuferð í Ráðherrabústaðinn

Samkvæmt heimildum Stundarinnar bauð Sigmundur skólafélögum sínum í Ráðherrabústaðinn í óvissuferð fyrir kvöldverð endurfundanna. Í boðinu hélt Sigmundur meðal annars ræðu um húsið og sögu þess. Einn viðstaddra segir að Sigmundur hafi

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár