Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sigmundur Davíð hélt einkaboð fyrir skólafélaga í Ráðherrabústaðnum

For­sæt­is­ráð­herra bauð skóla­fé­lög­um sín­um úr MR í boð í Ráð­herra­bú­staðn­um í tengsl­um við „reuni­on“. Sýndi mál­verk og sagði sögu húss­ins.

Sigmundur Davíð hélt einkaboð fyrir skólafélaga í Ráðherrabústaðnum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra hélt boð í Ráðherrabústaðnum fyrir skólafélaga sína úr Menntaskólanum í Reykjavík í tengslum við 20 ára útskriftarafmæli þann 30. maí síðastliðinn. 

Samkvæmt svari ráðuneytisins stóð umrætt boð yfir í um eina og hálfa klukkustund, frá sjö til um hálf níu. Sigmundur greiddi sjálfur fyrir veitingar í boðinu, samkvæmt svari ráðuneytisins, þar sem um var að ræða boð á einkavegum. „Viðbótarkostnaður forsætisráðuneytisins af því boði sem spurt er um var enginn þar sem forsætisráðherra greiddi sjálfur, í samræmi við tilefnið, allan kostnað við veitingar í boðinu,“ segir í svari til Stundarinnar frá Óðni H. Jónssyni, skrifstofustjóri ráðuneytisins.

Óvissuferð í Ráðherrabústaðinn

Samkvæmt heimildum Stundarinnar bauð Sigmundur skólafélögum sínum í Ráðherrabústaðinn í óvissuferð fyrir kvöldverð endurfundanna. Í boðinu hélt Sigmundur meðal annars ræðu um húsið og sögu þess. Einn viðstaddra segir að Sigmundur hafi

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár