Tvö af fyrirtækjum Kaupfélags Skagfirðinga munu fá 70 prósent afslátt af heitu vatni í sveitarfélaginu. Þetta er afleiðing af ákvörðun sveitarstjórnar Skagafjarðar sem tekin var í lok júní síðastliðinn og sem fjallað er um í fundargerð frá því 24. þess mánaðar. „Eins og staðan er í dag er eitt fyrirtæki sem nær umræddri notkun og er það Hólalax, fiskþurrkun FISK Seafood á Sauðárkróki mun væntanlega ná þessu magni,“ sagði Stefán Vagn Stefánsson, oddviti Framsóknarflokksins í Skagafirði, á fundi sveitarstjórnar sveitarfélagsins þar sem samþykkt var að veita stórnotendum á heitu vatni í Skagafirði 70 prósent afslátt af því. Einungis tveir stórnotendur - aðili sem notar meira en 100000 rúmmetra af heitu vatni á ári - eru í Skagafirði og eru bæði fyrirtækin í eigu Kaupfélags Skagfirðinga.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.
Samþykkt að veita fyrirtækjum kaupfélagsins 70 prósent afslátt
Sveitarstjórnin í Skagafirði ákvað gjaldskrárbreytingu hjá Skagafjarðarveitum. Felur í sér að fiskþurkkun og bleikjueldi Kaupfélaga Skagfirðinga fær 70 prósent afslátt af heitu vatni. MInnihlutinn í sveitarstjórn ósáttur við meðferð málsins og bókaði mótmæli.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

2
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.

3
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma.

4
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Andlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.

5
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

6
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri tilkynnti starfsmönnum RÚV í dag að Fanney Birna Jónsdóttir hefði verið ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1 úr hópi 18 umsækjenda.

7
Í launaviðtali með móður sinni
„Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppnum og við hjónin erum að gera það,“ segir Egill Örn Jóhannsson sem kveður sem framkvæmdastjóri Forlagsins. Í áttatíu ár hefur fjölskyldan starfað við bókaútgáfu. Á hans tíma hefur hann séð margt og upplifað.
Mest lesið í vikunni

1
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

2
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
37 ára Íslendingur, sem verið hefur búsettur í Svíþjóð frá fæðingu, hefur fjórum sinnum verið dæmdur fyrir kynferðisofbeldi gegn konum auk fleiri brota. Mál mannsins, Geirmundar Hrafns Jónssonar, hefur vakið spurningar um hvort hægt sé að vísa honum úr landi. Geirmundur hélt 25 ára konu fanginni í marga klukkutíma síðastliðið sumar og beitti hana grófu ofbeldi.

3
Þórður Snær Júlíusson
Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig
Okkur stendur ekki ógn af flóttafólki. Okkur stendur ógn af fólki sem elur á ótta með lygum, dylgjum og mannvonsku til að ná skammtímaárangri í stjórnmálum, með miklum og alvarlegum afleiðingum á íslenskt samfélag til lengri tíma.

4
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
Andlegt þrot Þorgerðar
Um 40% íslenskra kvenna hafa orðið fyrir líkamlegu/og eða kynferðislegu ofbeldi á lífsleiðinni og heilsufar þeirra tekur mið af því.

5
Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
Stjórn Blaðamannafélags Íslands fordæmir framgöngu lögreglunnar á Norðurlandi eystra, sem hefur veitt enn einum blaðamanninum, Inga Frey Vilhjálmssyni, stöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið.

6
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
Blaðamaður og ritstjóri stefndu bloggara fyrir ærumeiðandi aðdróttanir á síðasta ári. Hann fullyrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.

7
Við erum dómhörð að eðlisfari
Elísabet Rut Haraldsdóttir Diego var í Vottunum til sex ára aldurs og þegar hún fór að skoða tengslin við fjölskylduna sem er þar enn fann hún fyrir reiði.
Mest lesið í mánuðinum

1
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.

2
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var í slagtogi við fanga á táningsaldri og fór reglulega í heimsóknir á Litla-Hraun. Enginn gerði athugasemdir við ungan aldur hennar eða þroska.

3
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
Erlend stórfyrirtæki eru helstu leikendur þegar kemur að hugsanlegri virkjun vinds á Íslandi. Í því skyni hafa þau fengið til liðs við sig fjölda fyrrverandi þingmanna. Þá liggja þræðir inn í íslenska stjórnsýslu og allt inn í ríkisstjórn Íslands þegar kemur að vindorkuverkefnum sem gætu velt milljörðum króna.

4
Einsemdin verri en hungrið
Systir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarðvegi, fór í aðra átt, kláraði fjórar háskólagráður, en slapp ekki undan byrði bernskunnar. Rósa Ólöf Ólafíudóttir greinir frá slæmri meðferð yfirvalda á fátæku fólki, þar sem hungrið var ekki versta tilfinningin.

5
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
Ræstingafyrirtækið Dagar hækkaði launalið í þjónustusamningum sínum um sem nam allri taxtahækkun í kjarasamningum SA og SGS. Þá sendi fyrirtækið viðskiptavinum sínum bakreikninga fyrir afturvirkri hækkun kjarasamninganna. Yfir tveir milljarðar króna hafa verið greiddir út í arð til hluthafa fyrirtækisins á síðustu sjö árum. Stærstu eigendur Daga eru Einar og Benedikt Sveinssynir.

6
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
Níu ára gömul stelpa greindi frá kynferðisbroti af hálfu starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn í Reykjadal. Engar verklagsreglur voru til staðar til að taka á slíkum málum og lögreglurannsókn var spillt. Foreldrar stúlkunnar lýsa málinu sem „helvíti frá upphafi til enda“.

7
Þórður Snær Júlíusson
Það er verið að tala við ykkur
Það er fátækt á Íslandi. Misskipting eykst og byrðarnar á venjulegt fólk þyngjast. Á meðan lætur ríkisstjórn Íslands eins og ástandið komi henni ekki við og hún geti ekkert gert.
Athugasemdir