Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“

Eng­inn er­lend­ur banki kom að kaup­un­um á Bún­að­ar­banka Ís­lands. Ólaf­ur Ólafs­son setti ekki krónu af eig­in fé í fjár­fest­ing­una en hagn­að­ist þó gríð­ar­lega á henni.

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“
Ólafur Ólafsson Var sagður „prímusmótorinn“ að baki tilboði S-hópsins.

Ólafur Ólafsson kom ekki með neitt eigið fé inn í viðskiptin um kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Honum tókst að blekkja ríkið á þann veg að erlendur banki ætlaði að taka þátt í fjárfestingunum, og hagnaðist að lokum gríðarlega á fléttunni. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans.

Frá upphafi söluferlis íslensku bankanna, seint á árinu 2002, var ljóst að kæmi erlendur aðili að kaupunum væri líklegt að viðkomandi kaupendur væru séðir í jákvæðu ljósi. Eins og formaður framkvæmdanefndar um sölu bankanna sagði á einkafundi með fulltrúum S-hópsins, væri „gefinn plús fyrir erlenda peninga“.

Ólafur safnaði saman nokkrum íslenskum fyrirtækjum með nægt fjármagn til þess að geta staðið að kaupunum. En hann þurfti einnig að fá erlent nafn með sér í hópinn til þess að gera tilboðið það allra vænlegasta, og þannig kemur til að starfsmenn franska bankans Societe General voru fengnir með í fléttuna.

Þeirra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár