Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“

Eng­inn er­lend­ur banki kom að kaup­un­um á Bún­að­ar­banka Ís­lands. Ólaf­ur Ólafs­son setti ekki krónu af eig­in fé í fjár­fest­ing­una en hagn­að­ist þó gríð­ar­lega á henni.

„Gefinn plús fyrir erlenda peninga“
Ólafur Ólafsson Var sagður „prímusmótorinn“ að baki tilboði S-hópsins.

Ólafur Ólafsson kom ekki með neitt eigið fé inn í viðskiptin um kaup á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum. Honum tókst að blekkja ríkið á þann veg að erlendur banki ætlaði að taka þátt í fjárfestingunum, og hagnaðist að lokum gríðarlega á fléttunni. Þetta kemur fram í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans.

Frá upphafi söluferlis íslensku bankanna, seint á árinu 2002, var ljóst að kæmi erlendur aðili að kaupunum væri líklegt að viðkomandi kaupendur væru séðir í jákvæðu ljósi. Eins og formaður framkvæmdanefndar um sölu bankanna sagði á einkafundi með fulltrúum S-hópsins, væri „gefinn plús fyrir erlenda peninga“.

Ólafur safnaði saman nokkrum íslenskum fyrirtækjum með nægt fjármagn til þess að geta staðið að kaupunum. En hann þurfti einnig að fá erlent nafn með sér í hópinn til þess að gera tilboðið það allra vænlegasta, og þannig kemur til að starfsmenn franska bankans Societe General voru fengnir með í fléttuna.

Þeirra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár