Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum

Syst­urn­ar Sigyn og Snæfríð­ur Jóns­dæt­ur fara yf­ir frétt­ir vik­unn­ar með inn­flytj­end­um. „Stund­um veit ég meira um það sem er í gangi hérna en kærast­inn minn,“ seg­ir Car­lol­ina Schindler, sem kom til Ís­lands fyr­ir ári síð­an.

Fara yfir fréttir vikunnar með innflytjendum
Sigyn og Snæfríður Jónsdætur Fara yfir fréttirnar og ræða málefni líðandi stundar. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á hverjum fimmtudegi býðst innflytjendum og öðrum áhugasömum að taka þátt í verkefninu Hvað er helst í fréttum? Þar er farið yfir helstu fréttir vikunnar og er markmiðið að stuðla að þátttöku innflytjenda í samfélaginu og skapa vettvang fyrir umræður. Á Íslandi hafa innflytjendur aldrei verið fleiri, eða um átta prósent íbúa landsins. „Hingað geta innflytjendur komið, flóttafólk og líka Íslendingar sem hafa búið lengi erlendis,“ segir Sigyn Jónsdóttir sem hefur umsjón með verkefninu ásamt systur sinni, Snæfríði Jónsdóttur.

Lýsir með leiktilþrifum

Hvað er helst í fréttum? hefur þróast sem hluti af fjölmenningarstarfi Borgarbókasafnsins síðan árið 2011, en í byrjun mars síðastliðinn var verkefnið sett á laggirnar í samstarfi við Rauða krossinn. „Á fimmtudögum klukkan hálf sex hittumst við á fimmtu hæð á Borgarbókasafninu í Grófinni og byrjum á því að fara yfir mest lesnu fréttirnar á vefmiðlum og svo ræðum við stundum stærri fréttamál,“ segir Sigyn. Þegar blaðamaður kom …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár