Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Jóna Hrönn biðst afsökunar: „Það er ekki ósk mín að þeir Frosti og Þorkell Máni verði atvinnulausir“

Séra Jóna Hrönn Bolla­dótt­ir skor­aði á fólk að snið­ganga Stöð 2 á með­an Frosti Loga­son og Þorkell Máni Pét­urs­son stýra Harma­geddon. Prest­ar kvört­uðu und­an meint­um dóna­skap Frosta gagn­vart miðli sem hann mætti í sjón­varps­sal. Fé­lagi hans kveð­ur þjóð­kirkj­una.

Jóna Hrönn biðst afsökunar: „Það er ekki ósk mín að þeir Frosti og Þorkell Máni verði atvinnulausir“
Reiður prestur Séra Jóna Hrönn Bolladóttir hvatti fólk til að hætta að horfa á Stöð 2. Í kjölfarið gekk Máni úr þjóðkirkjunni en Jóna Hrönn er sóknarprestur í Garðasókn, þar sem hann býr.

Séra Jóna Hrönn Bolladóttir biðst afsökunar á þeim ummælum sem hún lét falla í gær, um að fólk ætti að sniðganga Stöð 2 á meðan þeir Frosti Logason og Þorkell Máni Pétursson stýri þar umræðunni. „Orð vega þungt og ég finn að menn hafa brugðist mjög reiðir við þessari setningu sem fannst á kommentakerfinu frá mér og ég tek mark á þeirri reiði og geri ekki lítið úr henni. Ég óska þess ekki að Frosta og Þorkeli Mána farnist illa, í raun bið ég þeim allra blessunar,“ segir Jóna Hrönn í stöðuuppfærslu á Facebook.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
5
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár