Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærð­fræði­kunn­átta og vís­inda­læsi ís­lenskra nem­enda held­ur áfram að versna. Ís­land er und­ir með­al­tali OECD ríkja í öll­um til­vik­um. Ill­ugi Gunn­ars­son, frá­far­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seg­ir ástæðu til að bregð­ast við nið­ur­stöð­un­um af full­um þunga.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærðfræðikunnátta og vísindalæsi íslenskra nemenda heldur áfram að versna samkvæmt niðurstöðum nýrrar PISA könnunar. Lesskilningur íslenskra nemenda stendur hins vegar nánast í stað frá síðustu könnun. Hin Norðurlöndin, og önnur vesturevrópsk ríki, standa sig öll talsvert betur en Ísland sem er í öllum tilvikum undir meðaltali OECD ríkja. Íslenskir nemendur voru ansi nálægt meðaltalinu hvað stærðfræðikunnáttu varðar, fengu 488 stig á meðan meðaltal OECD ríkja er 490. Hins vegar fengu íslenskir nemendur aðeins 467 stig í vísindalæsi, á meðan OECD meðaltalið 493, og 485 stig í lesskilningi á meðan meðaltal OECD ríkja er 493 stig. Þess má geta að síðasta PISA könnun var framkvæmd árið 2012. 

Ísland í PISA
Ísland í PISA Hér má sjá þróun frammistöðu Íslands í PISA könnunum síðustu ára.

Nauðsynlegt að stjórnvöld grípi þegar til aðgerða

Í fréttatilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir að þróunin hér á landi sé mikið áhyggjuefni því á öllum þeim sviðum sem mæld …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár