Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærð­fræði­kunn­átta og vís­inda­læsi ís­lenskra nem­enda held­ur áfram að versna. Ís­land er und­ir með­al­tali OECD ríkja í öll­um til­vik­um. Ill­ugi Gunn­ars­son, frá­far­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seg­ir ástæðu til að bregð­ast við nið­ur­stöð­un­um af full­um þunga.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærðfræðikunnátta og vísindalæsi íslenskra nemenda heldur áfram að versna samkvæmt niðurstöðum nýrrar PISA könnunar. Lesskilningur íslenskra nemenda stendur hins vegar nánast í stað frá síðustu könnun. Hin Norðurlöndin, og önnur vesturevrópsk ríki, standa sig öll talsvert betur en Ísland sem er í öllum tilvikum undir meðaltali OECD ríkja. Íslenskir nemendur voru ansi nálægt meðaltalinu hvað stærðfræðikunnáttu varðar, fengu 488 stig á meðan meðaltal OECD ríkja er 490. Hins vegar fengu íslenskir nemendur aðeins 467 stig í vísindalæsi, á meðan OECD meðaltalið 493, og 485 stig í lesskilningi á meðan meðaltal OECD ríkja er 493 stig. Þess má geta að síðasta PISA könnun var framkvæmd árið 2012. 

Ísland í PISA
Ísland í PISA Hér má sjá þróun frammistöðu Íslands í PISA könnunum síðustu ára.

Nauðsynlegt að stjórnvöld grípi þegar til aðgerða

Í fréttatilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir að þróunin hér á landi sé mikið áhyggjuefni því á öllum þeim sviðum sem mæld …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu