Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærð­fræði­kunn­átta og vís­inda­læsi ís­lenskra nem­enda held­ur áfram að versna. Ís­land er und­ir með­al­tali OECD ríkja í öll­um til­vik­um. Ill­ugi Gunn­ars­son, frá­far­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seg­ir ástæðu til að bregð­ast við nið­ur­stöð­un­um af full­um þunga.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærðfræðikunnátta og vísindalæsi íslenskra nemenda heldur áfram að versna samkvæmt niðurstöðum nýrrar PISA könnunar. Lesskilningur íslenskra nemenda stendur hins vegar nánast í stað frá síðustu könnun. Hin Norðurlöndin, og önnur vesturevrópsk ríki, standa sig öll talsvert betur en Ísland sem er í öllum tilvikum undir meðaltali OECD ríkja. Íslenskir nemendur voru ansi nálægt meðaltalinu hvað stærðfræðikunnáttu varðar, fengu 488 stig á meðan meðaltal OECD ríkja er 490. Hins vegar fengu íslenskir nemendur aðeins 467 stig í vísindalæsi, á meðan OECD meðaltalið 493, og 485 stig í lesskilningi á meðan meðaltal OECD ríkja er 493 stig. Þess má geta að síðasta PISA könnun var framkvæmd árið 2012. 

Ísland í PISA
Ísland í PISA Hér má sjá þróun frammistöðu Íslands í PISA könnunum síðustu ára.

Nauðsynlegt að stjórnvöld grípi þegar til aðgerða

Í fréttatilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir að þróunin hér á landi sé mikið áhyggjuefni því á öllum þeim sviðum sem mæld …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár