Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærð­fræði­kunn­átta og vís­inda­læsi ís­lenskra nem­enda held­ur áfram að versna. Ís­land er und­ir með­al­tali OECD ríkja í öll­um til­vik­um. Ill­ugi Gunn­ars­son, frá­far­andi mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, seg­ir ástæðu til að bregð­ast við nið­ur­stöð­un­um af full­um þunga.

PISA könnunin: Frammistaða íslenskra nemenda heldur áfram að versna

Stærðfræðikunnátta og vísindalæsi íslenskra nemenda heldur áfram að versna samkvæmt niðurstöðum nýrrar PISA könnunar. Lesskilningur íslenskra nemenda stendur hins vegar nánast í stað frá síðustu könnun. Hin Norðurlöndin, og önnur vesturevrópsk ríki, standa sig öll talsvert betur en Ísland sem er í öllum tilvikum undir meðaltali OECD ríkja. Íslenskir nemendur voru ansi nálægt meðaltalinu hvað stærðfræðikunnáttu varðar, fengu 488 stig á meðan meðaltal OECD ríkja er 490. Hins vegar fengu íslenskir nemendur aðeins 467 stig í vísindalæsi, á meðan OECD meðaltalið 493, og 485 stig í lesskilningi á meðan meðaltal OECD ríkja er 493 stig. Þess má geta að síðasta PISA könnun var framkvæmd árið 2012. 

Ísland í PISA
Ísland í PISA Hér má sjá þróun frammistöðu Íslands í PISA könnunum síðustu ára.

Nauðsynlegt að stjórnvöld grípi þegar til aðgerða

Í fréttatilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu segir að þróunin hér á landi sé mikið áhyggjuefni því á öllum þeim sviðum sem mæld …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Menntamál

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár