„Þetta er mun algengara en við gerum okkur grein fyrir. Ef móðir er með einhvern geðrænan vanda, eins og þunglyndi, er líklegra að maki hennar sé það líka. Rannsóknir sýna að 24 til 50% karlmanna sem eiga maka sem er að glíma við fæðingarþunglyndi eru einnig að glíma við þunglyndi. Því aukast líkurnar á þunglyndi hjá feðrum sem eiga maka sem er þunglyndur. Rannsóknir hafa einnig sýnt að ef að faðir mælist með þunglyndiseinkenni á meðgöngu hefur það fylgni við alvarlegri þunglyndiseinkenni hjá móður sex mánuðum eftir barnsburð,“ segir Eva Sjöfn Helgadóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði. Hún stendur, ásamt Baldri Hannessyni, fyrir rannsókn sem miðar að því að aðlaga fyrri meðferðarúrræði að nýbökuðum feðrum sem upplifa streitu-, kvíða- eða þunglyndiseinkenni. Kanna þau sérstaklega árangur hópmeðferðar þar sem kennd er hugræn atferlismeðferð. Fyrsti hópur feðra hóf meðferð í nóvember og nú í byrjun vikunnar hefst meðferð í nýjum hópi.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.
Pabbar fá líka fæðingarþunglyndi
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að allt að 10% nýbakaðra feðra glími við þunglyndi í kjölfar þess að eignast barn. Þau Eva Sjöfn Helgadóttir og Baldur Hannesson hafa í þróun meðferðarúrræði fyrir feður sem finna til kvíða, depurðar eða þunglyndis í kjölfar fæðingar.

Mest lesið

1
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

2
Ræðumaður Íslands þvert á flokka vill steypa ríkisstjórninni af stóli
Margrét Friðriksdóttir sem var meðal ræðumanna á fundum Íslands þvert á flokka gegn hælisleitendum leggur til að næsti útifundur hópsins snúi að því að ríkisstjórnin víki, enda hafi komið fordæmi í Búsáhaldabyltingunni 2009.

3
Endurkoma hinnar hefðbundu húsmóður
Þær eru sagðar birtingarmynd hinnar fullkomnu konu og milljónir fylgja þeim á samfélagsmiðlum, þar sem þær koma fram í kjólum á meðan þær elda mat frá grunni, sinna börnum og heimilishaldi. Undir niðri liggja þó önnur og skaðlegri skilaboð.

4
Ákvæðinu beitt fimm sinnum í sögunni: „Áróðurinn trompar allt“
Dagur B. Eggertsson gagnrýnir Morgunblaðið og ver beitingu þess sem blaðið kallar „kjarnorkuákvæðið“ í grein sem birt var samhliða umræðum um málið á Alþingi í dag.

5
Samþykkt að slökkva á málþófi með 71. grein þingskaparlaga
Þung orð féllu í dramatískri atkvæðagreiðslu á Alþingi þar sem samþykkt var að beita 71. grein þingskaparlaga.

6
Forseti virkjar 71. greinina
Forseti Alþingis hefur ákveðið að virkja 71. grein þingskaparlaga.
Mest lesið í vikunni

1
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til.

2
Babb í bátinn: Hagnaður fluttur frá veiðum í vinnslu
Síðustu ár hefur 49 milljarða króna hagnaður flust frá fiskveiðum, sem bera veiðigjald, yfir til fiskvinnslunnar.

3
Sif Sigmarsdóttir
Sendillinn sem hvarf
Er „verðmætasta“ starfsfólkið raunverulega verðmætasta starfsfólkið?

4
Evrópa var aldrei í röð og reglu
Prófessor í mannfræði segir orðræðu um hælisleitendur ekki í samræmi við staðreyndir en dregið hefur úr umsóknum í ár. Hún segir múslima hafa verið hluta af evrópsku samfélagi í hundruð ára. Ekki sé þó gagnlegt að kalla alla sem áhyggjur hafa af málaflokknum rasista.

5
Laun stjórnenda Morgunblaðsins jukust um nær fjórðung
Árvakur, móðurfélag Morgunblaðsins, tapaði 277 milljónum króna í fyrra. Félagið er að mestu í eigu helstu útgerðarmanna Íslands. Systurfélagið sem rekur einu dagblaðaprentsmiðju landsins skilaði líka tapi.

6
Ræðumaður Íslands þvert á flokka vill steypa ríkisstjórninni af stóli
Margrét Friðriksdóttir sem var meðal ræðumanna á fundum Íslands þvert á flokka gegn hælisleitendum leggur til að næsti útifundur hópsins snúi að því að ríkisstjórnin víki, enda hafi komið fordæmi í Búsáhaldabyltingunni 2009.
Mest lesið í mánuðinum

1
Ósammála um hvernig bregðast eigi við mótmælum gegn innflytjendum
Álitsgjafa á vinstri væng stjórnmálanna greinir á um hvort nálgast eigi meinta rasista með skilningi, háði, ofbeldi eða þögninni. „Ég hef nú svo sem reynt eitt og annað en veit ekkert hvort það virkar,“ segir háskólakennari um samtöl sín við fólk andvígt innflytjendum.

2
Verðmætasta starfsfólk Íslands: Tugmilljónatekjur íslenskra forstjóra
Launahæsti forstjórinn í íslensku Kauphöllinni stýrir fyrirtæki sem hefur tapað tugum milljarða frá stofnun. Hann ber höfuð og herðar yfir aðra forstjóra þegar kemur að tekjum en alla jafna njóta þeir kjara sem eru á við tíföld meðallaun á íslenskum vinnumarkaði.

3
Hann var búinn að öskra á hjálp
Hjalti Snær Árnason hvarf laugardaginn 22. mars. Foreldrar hans lásu fyrst um það í fréttum að hans væri leitað í sjónum, fyrir það héldu þau að hann væri bara í göngutúr. En hann hafði liðið sálarkvalir, það vissu þau. Móðir Hjalta, Gerður Ósk Hjaltadóttir, lýsir því hvernig einhverfur sonur hennar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veiktist svo mikið andlega að þau voru byrjuð að syrgja hann löngu áður en hann var dáinn.

4
Brutu gegn siðareglum í máli Ásthildar Lóu
RÚV og Sunna Karen Sigurþórsdóttir brutu gegn Ásthildi Lóu Þórsdóttur ráðherra í umfjöllun um son hennar og samskipti við barnsföður. Siðanefnd Blaðamannafélagsins vísaði hins vegar frá öllum kröfum ráðherra nema einni.

5
Saga Írans 3: Þegar konungur Írans var messías Gyðinga
Hér segir frá upphafi stjórnartíðar Kýrusar mikla Persakonungs sem setti á stofn þriðja og mesta stórveldið í Íran, og var einhver merkasti, mildasti og skynsamasti stjórnarherra fornaldar.

6
Áslaug Arna fær aftur laun þrátt fyrir að vera í leyfi
Þrátt fyrir að vera í New York í námi mun Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fá greitt þingfararkaup þegar Alþingi er slitið og fram til 9. september ef varaþingmaður hennar tekur þá við eins og stendur til.
Athugasemdir