„Þetta er mun algengara en við gerum okkur grein fyrir. Ef móðir er með einhvern geðrænan vanda, eins og þunglyndi, er líklegra að maki hennar sé það líka. Rannsóknir sýna að 24 til 50% karlmanna sem eiga maka sem er að glíma við fæðingarþunglyndi eru einnig að glíma við þunglyndi. Því aukast líkurnar á þunglyndi hjá feðrum sem eiga maka sem er þunglyndur. Rannsóknir hafa einnig sýnt að ef að faðir mælist með þunglyndiseinkenni á meðgöngu hefur það fylgni við alvarlegri þunglyndiseinkenni hjá móður sex mánuðum eftir barnsburð,“ segir Eva Sjöfn Helgadóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði. Hún stendur, ásamt Baldri Hannessyni, fyrir rannsókn sem miðar að því að aðlaga fyrri meðferðarúrræði að nýbökuðum feðrum sem upplifa streitu-, kvíða- eða þunglyndiseinkenni. Kanna þau sérstaklega árangur hópmeðferðar þar sem kennd er hugræn atferlismeðferð. Fyrsti hópur feðra hóf meðferð í nóvember og nú í byrjun vikunnar hefst meðferð í nýjum hópi.
Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.
Pabbar fá líka fæðingarþunglyndi
Erlendar rannsóknir gefa til kynna að allt að 10% nýbakaðra feðra glími við þunglyndi í kjölfar þess að eignast barn. Þau Eva Sjöfn Helgadóttir og Baldur Hannesson hafa í þróun meðferðarúrræði fyrir feður sem finna til kvíða, depurðar eða þunglyndis í kjölfar fæðingar.

Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Mest lesið

1
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.

2
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.

3
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors, hefur kært hann fyrir að hafa haldið eftir peningum vegna sölu fasteigna sem þau áttu saman. Samhliða hefur hún farið fram á kyrrsetningu eigna hans vegna kröfu upp á 233 milljónir króna, sem meðal annars er tilkomin vegna viðskiptanna sem hún kærir.

4
Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.

5
Þórey Sigþórsdóttir
Óvæntur missir stærsti lærdómurinn
Þórey Sigþórsdóttir var nýbúin að ferma eldra barn sitt og yngra barn hennar var 7 mánaða þegar móðir hennar lést langt fyrir aldur fram. Missirinn, eins erfiður og hann er, er hennar stærsti lærdómur. „Hann kostaði sitt, það tekur mörg ár að læra að lifa með sorginni, en hann ýtti mér líka út í andlega vegferð með sjálfa mig sem er ferðalag sem tekur engan enda.“

6
Yngvi Sighvatsson
Hvert er umboð Þorsteins Víglundssonar?
Varaformaður leigjendasamtakanna spyr af hverju manni, sem er í forsvari fyrir byggingarfyrirtæki, sé veittur vettvangur til að útvarpa áróðri sínum sem fyrrum þingmanni og ráðherra í stað þess sem hann raunverulega er?

7
Guðlaugur Þór: „Ég lít á þessa umfjöllun mjög alvarlegum augum“
Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun kalla forsvarsmenn Sorpu og Úrvinnslusjóðs á fund eftir helgi vegna fréttar Heimildarinnar um skort á endurvinnslu á fernum.
Mest lesið í vikunni

1
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.

2
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.

3
Safna fyrir dóttur Þóru Dungal: „Við höldum áfram í minningu mömmu“
„Mamma mín var breysk eins og við öll,“ segir Max Sól, eldri dóttir Þóru Dungal heitinnar. „Hún hafði upplifað sinn skerf af áföllum og var lengi á flótta. Nú þarf hún ekki að flýja lengur.“ Max þarf nú að vinna úr áskorunum síðustu ára sem barn foreldris með fíknivanda, en einnig því mikla áfalli að versti ótti hennar hafi ræst og hún komið að móður sinni látinni.

4
„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Rafaela Georgsdóttir hefur um langt skeið leitað að störfum þar sem menntun hennar gæti nýst en án árangurs. Rafaela er menntaður lögfræðingur frá Brasilíu með sérhæfingu í umhverfisvernd.

5
Kærir Gísla til héraðssaksóknara og lætur kyrrsetja eignir
Fyrrverandi eiginkona Gísla Hjálmtýssonar, fjárfestis og prófessors, hefur kært hann fyrir að hafa haldið eftir peningum vegna sölu fasteigna sem þau áttu saman. Samhliða hefur hún farið fram á kyrrsetningu eigna hans vegna kröfu upp á 233 milljónir króna, sem meðal annars er tilkomin vegna viðskiptanna sem hún kærir.

6
Þórður Snær Júlíusson
Allt gott er okkur að þakka, allt slæmt er ykkur að kenna
Þeir stjórnmálamenn, sem hreyktu sér af því að aðgerðir þeirra hafi tryggt efnahagslegan stöðugleika fyrir tæpum tveimur árum síðan, kannast nú ekkert við að bera ábyrgð á lífskjarakrísunni sem sömu aðgerðir hafa leitt af sér.

7
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
„Þetta er ekki leikur. Að rífa sig upp með rótum og yfirgefa heimalandið gerir enginn nema af nauðsyn,“ segir Abir, sem flúði frá Sýrlandi til Íslands ásamt bróður sínum, Tarek. Útlendingastofnun hefur synjað þeim um vernd en leit aldrei til aðstæðna í Sýrlandi í umfjöllun sinni heldur í Venesúela, þar sem systkinin eru fædd en flúðu frá fyrir mörgum árum.
Mest lesið í mánuðinum

1
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.

2
Rík elíta sem býr í einbýlishúsum, er með húshjálp og keyrir um á Teslu
Elítur og valdakjarnar á Íslandi eru líklegri til að hreiðra um sig í tveimur sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en öðrum búsetukjörnum landsins, á Seltjarnarnesi og í Garðabæ. Hagtölur sýna svart á hvítu að þar eru áherslur, stjórnmálaskoðanir og samsetning íbúa allt önnur en í nágrannasveitarfélögunum.

3
Sigmundur Ernir Rúnarsson
Líf mitt að framanverðu
Sigmundur Ernir Rúnarsson rifjar upp hvernig krakkarnir í grunnskólanum hans voru flokkaðir eins og rusl, í þá sem voru nothæfir og hentuðu til endurvinnslu – og hina sem máttu missa sín, og áhrif þess á líf þeirra til fullorðinsára. Jafnvel til endalokanna.

4
Alkóhólismi rændi heilsu hennar vegna meðvirkni
Helga Óskarsdóttir var þjökuð af andlegri og líkamlegri vanlíðan vegna alkóhólisma. Samt var það ekki hún sem misnotaði áfengi eða önnur vímuefni, heldur var hún orðin virkilega veik af meðvirkni. Hún var ekki nema fertug en leið eins og gamalli konu. Hún leitaði sér hjálpar, náði bata og hefur aldrei verið frískari, 73 ára, þriggja barna móðir og sex barna amma.

5
Búa í bíl en ekki nógu illa stödd fyrir félagsleg úrræði
Eftir langvarandi atvinnuleysi og fjárhagsvanda fluttu Axel Rafn Benediktsson og kona hans í sextán sæta rútu. Hann segist ekki upplifa sig sem hluta af samfélaginu heldur sem úrhrak. Þau hafi reynt að telja sér trú um að búsetan væri ævintýri en í raun séu þau heimilislaus.

6
Neytendur blekktir til að flokka fernur sem eru brenndar
Íslendingar hafa árum saman verið hvattir til þess að skola fernur utan um mjólkurvörur eða ávaxtasafa, brjóta þær svo saman og flokka í pappatunnuna. Þetta hefur verið gert undir því yfirskini að fernurnar séu svo endurunnar. Rannsókn Heimildarinnar sýnir að svo er ekki. Þær eru þvert á móti brenndar í sementsverksmiðjum á meginlandi Evrópu.

7
Lögreglumaður villti á sér heimildir vegna Samherjagjörningsins
Rannsóknarlögreglumaðurinn Gísli Jökull Gíslason hélt því fram að hann væri sjálfstætt starfandi blaðamaður þegar hann reyndi að komast að því hver stæði á bak við „We‘re Sorry“ gjörninginn. Tölvupóstana sendi hann úr vinnunetfangi sínu en greindi ekki frá því að hann væri lögreglumaður.
Athugasemdir