Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þrír lögmenn Logos í lykilhlutverki í Óla-málinu

Ólaf­ur Ar­in­björn er „Óli“sem Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir tel­ur að Hæstirétt­ur hafi rugl­að sam­an við eig­in­mann henn­ar, Ólaf Ólafs­son, þeg­ar hann var dæmd­ur í fang­elsi.

Þrír lögmenn Logos í lykilhlutverki í Óla-málinu

Ingibjörg Kristjánsdóttir birti grein í Fréttablaðinu í morgun þar sem hún sagði að Hæstiréttur hefði farið mannavillt í Al-Thani málinu, þegar vísað var til símtals sem var á meðal málsgagna. Í símtalinu hafi verið rætt um Óla, en umræddur Óli hafi ekki verið eiginmaður hennar heldur sérfræðingur í lögum um kauphallaviðskipti. Þessu hafnaði Björn Þorvaldsson, saksóknari í dag, en dómararnir vildu ekki tjá sig um málið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár