Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Þrír lögmenn Logos í lykilhlutverki í Óla-málinu

Ólaf­ur Ar­in­björn er „Óli“sem Ingi­björg Kristjáns­dótt­ir tel­ur að Hæstirétt­ur hafi rugl­að sam­an við eig­in­mann henn­ar, Ólaf Ólafs­son, þeg­ar hann var dæmd­ur í fang­elsi.

Þrír lögmenn Logos í lykilhlutverki í Óla-málinu

Ingibjörg Kristjánsdóttir birti grein í Fréttablaðinu í morgun þar sem hún sagði að Hæstiréttur hefði farið mannavillt í Al-Thani málinu, þegar vísað var til símtals sem var á meðal málsgagna. Í símtalinu hafi verið rætt um Óla, en umræddur Óli hafi ekki verið eiginmaður hennar heldur sérfræðingur í lögum um kauphallaviðskipti. Þessu hafnaði Björn Þorvaldsson, saksóknari í dag, en dómararnir vildu ekki tjá sig um málið. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár