Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ofsaveður gengur yfir landið: Mosfellsbær á floti

Lög­regla forg­ans­r­að­ar verk­efn­um. Víða orð­ið raf­magns­laust. Strætó hætt­ur að ganga.

Ofsaveður gengur yfir landið: Mosfellsbær á floti

Óveður gengur nú yfir sunnanvert landið en stærstu vindhviðurnar hafa farið yfir sjötíu metra á sekúndu. Mikið álag hefur verið á Neyðarlínunni og hefur fólki verið bent á senda SMS til 112 eða hringja í 570-2080 ef mikið liggur við. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa þurft að forgangsraða verkefnum og getur ekki sinnt öllum tilkynningum vegna veðursins. Björgunarsveitamenn, slökkviliðsmenn og lögreglumenn sinna einungis alvarlegustu tilfellunum. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa haft í mörgu að snúast frá klukkan sjö í morgun. Um klukkan hálf níu hafði verið tilkynnt um fjörutíu atvik þar sem hlutir fuku, svo sem girðingar, þakplötur, garðskýli, vinnupallar og fleira. 


Strætóskýli fokið og tré rifnað upp frá rótum

Ýmislegt hefur gengið á í morgun. Strætóskýli hafa fokið út á vegi á höfuðborgarsvæðinu og nokkur tré hafa rifnað upp með rótum. Í Austurveri sprakk rúða í veðurofsanum. Miklabraut er lokuð eftir að þakplötur fóru að fjúka við bensínstöð Shell sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár