Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ofsaveður gengur yfir landið: Mosfellsbær á floti

Lög­regla forg­ans­r­að­ar verk­efn­um. Víða orð­ið raf­magns­laust. Strætó hætt­ur að ganga.

Ofsaveður gengur yfir landið: Mosfellsbær á floti

Óveður gengur nú yfir sunnanvert landið en stærstu vindhviðurnar hafa farið yfir sjötíu metra á sekúndu. Mikið álag hefur verið á Neyðarlínunni og hefur fólki verið bent á senda SMS til 112 eða hringja í 570-2080 ef mikið liggur við. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafa þurft að forgangsraða verkefnum og getur ekki sinnt öllum tilkynningum vegna veðursins. Björgunarsveitamenn, slökkviliðsmenn og lögreglumenn sinna einungis alvarlegustu tilfellunum. Björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu hafa haft í mörgu að snúast frá klukkan sjö í morgun. Um klukkan hálf níu hafði verið tilkynnt um fjörutíu atvik þar sem hlutir fuku, svo sem girðingar, þakplötur, garðskýli, vinnupallar og fleira. 


Strætóskýli fokið og tré rifnað upp frá rótum

Ýmislegt hefur gengið á í morgun. Strætóskýli hafa fokið út á vegi á höfuðborgarsvæðinu og nokkur tré hafa rifnað upp með rótum. Í Austurveri sprakk rúða í veðurofsanum. Miklabraut er lokuð eftir að þakplötur fóru að fjúka við bensínstöð Shell sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár