Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Nýtt myndband Óla Geirs sagt brjóta gegn áfengislögum

Stúlk­ur á aldr­in­um 16 til 17 ára með bjór í hönd. Vara­þing­mað­ur seg­ir þetta aug­ljóst brot á lög­um.

Nýtt myndband Óla Geirs sagt brjóta gegn áfengislögum
Sagður brjóta áfengislög Margrét Gauja Magnúsdóttir gagnrýnir nýtt tónlistarmyndband Óla Geirs sem hún segir í bága við áfengislög. Mynd: YouTube

Í nýju myndabandi DJ Óla Geirs, við lagið Sumar sem leið, sjást stúlkur, sem Stundin hefur heimildir fyrir að séu sumar aðeins 16 og 17 ára, með bjór í hönd. Margrét Gauja Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi í Hafnarfirði og varaþingmaður Samfylkingarinnar, vakti athygli á málinu á Facebook-síðu sinni í dag. Hún segir augljóst að verið sé að brjóta áfengislög þar sem óbeint sé verið að auglýsa bjór og beina honum að ákveðnum markhóp. 


Deilt um eðli tónlistarmyndbanda

Í áfengislögum kemur fram að hvers konar auglýsingar á áfengi og einstökum áfengistegundum eru bannaðar. Enn fremur er bannað að sýna neyslu eða hvers konar aðra meðferð áfengis í auglýsingum. Með auglýsingu er átt við hvers konar tilkynningar til almennings vegna markaðssetningar þar sem sýndar eru í máli eða myndum áfengistegundir eða atriði tengd áfengisneyslu. Í ummælum við stöðuuppfærslu Margrétar Gauju er deilt um hvort tónlistarmyndbönd geti talist sem auglýsingar eða hvort þau falli undir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu