Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Nýskipaður prestur hótar hjónum lögsókn

Sig­urð­ur Hjalti Magnús­son og eig­in­kona hans settu færslu á Face­book. Séra Hild­ur Björk Hörpu­dótt­ir seg­ir færsl­urn­ar sær­andi fyr­ir sig og börn­in henn­ar. Sök­uð um að hamla um­gengni. Frest­ur til klukk­an 18 í dag.

Nýskipaður prestur hótar hjónum lögsókn
Sóknarpresturinn Hildur Björk Hörpudóttir hyggst leita til dómstóla vegna skrifa fyrrverandi mágs síns og fleiri aðila á Facebook. Fólk hefur frest til klukkan 18 í dag til að fjarlægja ummælin. Mynd: Kirkjan

Hildur Björk Hörpudóttir, nýskipaður sóknarprestur á Reykhólum, hefur sent fjórum einstaklingum kröfu um að þeir fjarlægi ummæli af Facebook-síðum sínum. Meðal þeirra sem hafa fengið kröfu frá lögmanni eru hjón. Ummælin sem þessu valda snúa að því að Hildur Björk hafi staðið í forræðisdeilu vegna tveggja barna sinna og hafi tálmað umgengni. Faðir barnanna hefur ekki hitt þau í fimm ár.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár