Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Nýskipaður prestur hótar hjónum lögsókn

Sig­urð­ur Hjalti Magnús­son og eig­in­kona hans settu færslu á Face­book. Séra Hild­ur Björk Hörpu­dótt­ir seg­ir færsl­urn­ar sær­andi fyr­ir sig og börn­in henn­ar. Sök­uð um að hamla um­gengni. Frest­ur til klukk­an 18 í dag.

Nýskipaður prestur hótar hjónum lögsókn
Sóknarpresturinn Hildur Björk Hörpudóttir hyggst leita til dómstóla vegna skrifa fyrrverandi mágs síns og fleiri aðila á Facebook. Fólk hefur frest til klukkan 18 í dag til að fjarlægja ummælin. Mynd: Kirkjan

Hildur Björk Hörpudóttir, nýskipaður sóknarprestur á Reykhólum, hefur sent fjórum einstaklingum kröfu um að þeir fjarlægi ummæli af Facebook-síðum sínum. Meðal þeirra sem hafa fengið kröfu frá lögmanni eru hjón. Ummælin sem þessu valda snúa að því að Hildur Björk hafi staðið í forræðisdeilu vegna tveggja barna sinna og hafi tálmað umgengni. Faðir barnanna hefur ekki hitt þau í fimm ár.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár