Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Nýskipaður prestur hótar hjónum lögsókn

Sig­urð­ur Hjalti Magnús­son og eig­in­kona hans settu færslu á Face­book. Séra Hild­ur Björk Hörpu­dótt­ir seg­ir færsl­urn­ar sær­andi fyr­ir sig og börn­in henn­ar. Sök­uð um að hamla um­gengni. Frest­ur til klukk­an 18 í dag.

Nýskipaður prestur hótar hjónum lögsókn
Sóknarpresturinn Hildur Björk Hörpudóttir hyggst leita til dómstóla vegna skrifa fyrrverandi mágs síns og fleiri aðila á Facebook. Fólk hefur frest til klukkan 18 í dag til að fjarlægja ummælin. Mynd: Kirkjan

Hildur Björk Hörpudóttir, nýskipaður sóknarprestur á Reykhólum, hefur sent fjórum einstaklingum kröfu um að þeir fjarlægi ummæli af Facebook-síðum sínum. Meðal þeirra sem hafa fengið kröfu frá lögmanni eru hjón. Ummælin sem þessu valda snúa að því að Hildur Björk hafi staðið í forræðisdeilu vegna tveggja barna sinna og hafi tálmað umgengni. Faðir barnanna hefur ekki hitt þau í fimm ár.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Trúmál

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár