Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Missti fingur á girðingu við leiksvæði barna

Starfs­mað­ur á frí­stunda­heim­ili sem missti fing­ur vegna girð­ing­ar tel­ur hættu­leg­ar girð­ing­ar vera víða í leik­umhverfi barna. Slys hafa ít­rek­að orð­ið vegna þeirra. Borg­in hafn­ar bóta­kröfu og seg­ir girð­ing­una hafa ver­ið setta upp sam­kvæmt leið­bein­ing­um.

Missti fingur á girðingu við leiksvæði barna
Með skerta hreyfigetu Signý starfar nú sem starfsnemi hjá utanríkisráðuneytinu og vinnur einnig að meistararitgerð sinni í alþjóðasamskiptum við Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Magnússon

Signý Tindra Dúadóttir missti fingur í vinnuslysi á síðasta ári. Hún festi giftingarhring sinn í teinum á girðingu við frístundaheimili í Vesturbænum með þeim afleiðingum að fingurinn rifnaði af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fólk slasar sig alvarlega á þessari gerð girðinga en fyrir nokkrum árum skarst barn til að mynda alvarlega á hálsi þegar það klifraði yfir samskonar girðingu. Herdís L. Storgaard, verkefnastjóri hjá Miðstöð slysavarna barna, segist enn fá tilkynningar um slys vegna þessara girðinga þrátt fyrir töluverða fjölmiðlaumfjöllun í kjölfar alvarlegs slyss í Hafnarfirði árið 2011. Hún segir alveg ljóst að girðingar af þessu tagi séu ólöglegar við leiksvæði barna. Reykjavíkurborg er ekki á sama máli.

Hætti við að klifra yfir

Girðingarnar má finna víða á höfuðborgarsvæðinu. Þær eru á milli umferðagatna, í kring um byggingasvæði, skóla og við íþróttasvæði og sundlaugar. Oftast eru þær annað hvort grænar eða gráar. Á þeim eru litlir teinar sem eru ýmist efst eða neðst á girðingunni. Ef teinarnir eru neðst þá er efri hlutinn alveg sléttur. Á flest öllum skóla- og íþróttasvæðum snúa teinarnir niður og á þeim stöðum sem þeir snúa upp hafa skólar gjarnan látið setja hlíf yfir teinana svo þeir valdi ekki skaða. „En það eru enn leikskólar og skólalóðir með girðingar með teinum sem snúa upp,“ fullyrðir Signý.

Hún var að vinna á frístundaheimilinu Frostheimum við Frostaskjól í Vesturbænum þegar slysið átti sér stað. Hún hafði séð strák úr hópnum hlaupa á bakvið skúr og fór að sækja hann. Drengurinn hafði sparkað bolta yfir girðingu sem var við skúrana og hugðist klifra yfir til að sækja hann. „Ég bað hann um að gera það ekki og bauðst til að sækja boltann. Ég byrjaði að klifra, en sá síðan litlu teinana efst á girðingunni og leist ekki á blikuna. Teinarnir voru augljóslega hættulegri en þeir virtust við fyrstu sýn þannig ég hætti við að klifra yfir. Ég sleppti því takinu á girðingunni, en það var nóg til þess að giftingahringurinn minn festist í einum tein og fingurinn rifnaði af.“

Borgin hafnar bótakröfu

Missti fingur
Missti fingur Signý Tindra Dúadóttir missti fingur á girðingu við frístundaheimili þar sem hún starfaði.

Signý segist hafa farið í áfall við slysið, bæði líkamlegt og andlegt. „Það er ekki fallegt þegar fingur rifnar af,“ útskýrir Signý, en hún fékk sýkingu og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár