Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Meintir hópnauðgarar sögðust saklausir í héraðsdómi

Fimm menn eru sak­að­ir um að hafa nauðg­að stúlku í Breið­holti í fyrra.

Meintir hópnauðgarar sögðust saklausir í héraðsdómi

Hópnauðgunarmál var þingfest í héraðsdómi Reykjavíkur rétt í þessu, en fimm karlmenn á aldrinum átján til tuttugu og eins ára hafa verið ákærðir vegna atviks í Breiðholti sem átti sér stað 4. maí á síðasta ári. Þeir eru sakaðir um að hafa nauðgað stúlku sem var sextán ára. Stúlkan kærði þá fyrir nauðgun stuttu eftir atvikið. Mennirnir huldu andlit sín þegar þeir gengu út úr dómsal, en réttarhöldin eru lokuð. Allir sakborningarnir fimm neituðu sök þegar málið var þingfest og höfnuðu bótakröfu. 

 

Í ákæru kemur fram að mennirnir héldu stúlkunni nauðugri í svefnherbergi íbúðar í Breiðholti og beittu hana ofbeldi. Þeir eru sagðir hafa notfært sér yfirburðastöðu og aðstöðumun gagnvart stúlkunni. Einn mannanna er ákærður fyrir að hafa tekið nauðgunina upp á myndband. Sá maður kom myndbandinu í dreifingu og sýndi samnemanda stúlkunnar myndbandið í skóla helgina eftir atvikið. Myndbandið er hluti málsgagna. Annar ákærða er sakaður um að hafa fært stúlkuna í annað herbergi og þar sem hann nauðgaði henni. Móðir stúlkunnar krefst ríflega 10 milljóna króna í skaða- og miskabætur af mönnunum. Mennirnir hafa allir neitað sök.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár