Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Vorið kemur ekki fyrr en í apríl"

Páll Berg­þórs­son og Óli Þór Árna­son um lok vet­urs

„Vorið kemur ekki fyrr en í apríl"

Enn er nokkuð í vorið. Þetta segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. „Mars telst yfirleitt til vetrarmánuðar á Íslandi,” útskýrir hann. Í kjölfar þeirra storma sem gengið hafa yfir landið nýverið er ljóst að fólki er tekið að lengja eftir vorinu. Miklar frosthörkur hafa verið og fyrstu mánuðir ársins hafa verið harðir. „Það er von á tveimur nokkuð góðum hlákuköflum í næstu viku, en þær verða ekki viðvarandi.” segir Óli Þór.

„Það er nú ekki nema febrúar,” segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri. „Vorið kemur ekki fyrr en í apríl eða í lok mars. Þessir mánuðir eru vanalega kaldasti tími vetursins en við erum kannski komin yfir allra kaldasta hlutann.” Þó þetta sé ekki versti vetur sem Páll hefur séð segir hann veturinn sérstakan að því leytinu til að það hefur verið mikil suðvestan átt. „Það er heldur óalgengt á þessum tíma. Í suðvestan átt er alltaf lang mest úrkoma að sunnan og vestan þar sem það stendur af hafi.”

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
2
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár