Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Vorið kemur ekki fyrr en í apríl"

Páll Berg­þórs­son og Óli Þór Árna­son um lok vet­urs

„Vorið kemur ekki fyrr en í apríl"

Enn er nokkuð í vorið. Þetta segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. „Mars telst yfirleitt til vetrarmánuðar á Íslandi,” útskýrir hann. Í kjölfar þeirra storma sem gengið hafa yfir landið nýverið er ljóst að fólki er tekið að lengja eftir vorinu. Miklar frosthörkur hafa verið og fyrstu mánuðir ársins hafa verið harðir. „Það er von á tveimur nokkuð góðum hlákuköflum í næstu viku, en þær verða ekki viðvarandi.” segir Óli Þór.

„Það er nú ekki nema febrúar,” segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri. „Vorið kemur ekki fyrr en í apríl eða í lok mars. Þessir mánuðir eru vanalega kaldasti tími vetursins en við erum kannski komin yfir allra kaldasta hlutann.” Þó þetta sé ekki versti vetur sem Páll hefur séð segir hann veturinn sérstakan að því leytinu til að það hefur verið mikil suðvestan átt. „Það er heldur óalgengt á þessum tíma. Í suðvestan átt er alltaf lang mest úrkoma að sunnan og vestan þar sem það stendur af hafi.”

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár