„Vorið kemur ekki fyrr en í apríl"

Páll Berg­þórs­son og Óli Þór Árna­son um lok vet­urs

„Vorið kemur ekki fyrr en í apríl"

Enn er nokkuð í vorið. Þetta segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur. „Mars telst yfirleitt til vetrarmánuðar á Íslandi,” útskýrir hann. Í kjölfar þeirra storma sem gengið hafa yfir landið nýverið er ljóst að fólki er tekið að lengja eftir vorinu. Miklar frosthörkur hafa verið og fyrstu mánuðir ársins hafa verið harðir. „Það er von á tveimur nokkuð góðum hlákuköflum í næstu viku, en þær verða ekki viðvarandi.” segir Óli Þór.

„Það er nú ekki nema febrúar,” segir Páll Bergþórsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri. „Vorið kemur ekki fyrr en í apríl eða í lok mars. Þessir mánuðir eru vanalega kaldasti tími vetursins en við erum kannski komin yfir allra kaldasta hlutann.” Þó þetta sé ekki versti vetur sem Páll hefur séð segir hann veturinn sérstakan að því leytinu til að það hefur verið mikil suðvestan átt. „Það er heldur óalgengt á þessum tíma. Í suðvestan átt er alltaf lang mest úrkoma að sunnan og vestan þar sem það stendur af hafi.”

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár