Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti

Þrjár lög­reglu­bif­reið­ir stöðv­uðu rauða bif­reið í Bökk­un­um í Breið­holti og leit­uðu í henni hátt og lágt. Ekki er vit­að hvort að­gerð lög­regl­unn­ar teng­ist leit­inni að Birnu Brjáns­dótt­ur. Í bif­reið­inni voru tveir menn en ekki ligg­ur fyr­ir hvort þeir hafi ver­ið hand­tekn­ir eða þeim sleppt. Bif­reið­in er enn á sama stað, óhreyfð eft­ir leit­ina.

Lögreglan leitar í rauðri bifreið í Breiðholti
Aðgerð lögreglunnar Ekki er vitað hvort leitin í rauða bílnum í Breiðholti tengist leitinni að Birnu Brjánsdóttur sem hvarf sporlaust aðfaranótt laugardags. Mynd: Notandi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði rauða bifreið nú fyrir skömmu í Bökkunum í Breiðholti en ekki er vitað hvort það sé í tengslum við leitina að Birnu Brjánsdóttur sem hvarf aðfaranótt laugardags.

Birna Brjánsdóttir
Birna Brjánsdóttir

Vitni segjast hafa séð þrjár lögreglubifreiðar koma aðvífandi að Bökkunum í Breiðholti fyrir tæpum klukkutíma og umkringja bifreiðina. 

Bifreiðinni þykir svipa til þeirrar bifreiðar sem talin er hafa annað hvort keyrt fram hjá Birnu á Laugaveginum aðfararnótt laugardags eða tekið hana upp í. Þetta er þó ekki rauður Kia Rio heldur Toyota Yaris. Þess ber að geta að Birna býr í Breiðholti, er 170 sentímetrar á hæð, um 70 kíló, ljósrauðhærð og með slegið hár.

Enn lagt á miðju stæði
Enn lagt á miðju stæði Rauð Toyota Yaris sem lögreglan leitaði í nú fyrir skömmu í Breiðholti situr enn á bílastæði í Bökkunum, ólöglega lagt og óhreyfður.

Óhreyfð og ólöglega lagt

Samkvæmt vitnum sem höfðu samband virtist sem að tveir menn hefðu verið í rauðu bifreiðinni sem var stöðvuð en í myndskeiði sem Stundin hefur undir höndum sjást lögreglumenn leita í bifreiðinni. Ekki er vitað hvort mennirnir tveir hafi verið færðir til yfirheyrslu hjá lögreglu eða sleppt á staðnum en rauða bifreiðin er enn á sama stað, óhreyfð og ólöglega lögð eftir leit lögreglunnar.

Engar upplýsingar hafa fengist frá lögreglu um hvort aðgerðin tengist leitinni eður ei.

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvarf Birnu Brjánsdóttur

Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.

Mest lesið

Taxý Hönter bannaður á leigubílastæðinu:  „Þeir lugu upp á mig rasisma“
6
Fréttir

Taxý Hön­ter bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu: „Þeir lugu upp á mig ras­isma“

Með­al þeirra leigu­bíl­stjóra sem hef­ur ver­ið mein­að­ur að­gang­ur að leigu­bíla­stæð­inu á Kefla­vík­ur­flug­velli er Frið­rik Ein­ars­son eða Taxý Hön­ter. Hann seg­ir ástæð­una vera upp­logn­ar kvart­an­ir, með­al ann­ars um að hann sé ras­isti. Karim Ask­ari, leigu­bíl­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Stofn­un­ar múl­isma á Ís­landi, seg­ir Frið­rik hafa áreitt sig og aðra bíl­stjóra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
1
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Sparnaðarráð frá borgarfulltrúa og tilboð frá gámafélagi
6
Stjórnmál

Sparn­að­ar­ráð frá borg­ar­full­trúa og til­boð frá gáma­fé­lagi

Þór­dís Lóa Þór­halls­dótt­ir borg­ar­full­trúi hef­ur nýtt sér hug­mynda­söfn­un borg­ar­inn­ar um hvernig nýta megi fjár­muni Reykja­vík­ur bet­ur. Hún hef­ur sent ell­efu til­lög­ur inn í sam­ráðs­gátt­ina. Þar er líka kom­ið til­boð í út­flutn­ing á sorpi til brennslu – eða ork­u­nýt­ing­ar – frá Ís­lenska gáma­fé­lag­inu.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
5
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár