Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Næsti samn­inga­fund­ur í kjara­deilu BHM og rík­is­ins er á morg­un. „Leyfi ein­staka starfs­manna hef­ur ekk­ert með fram­vindu máls­ins að gera“

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, er í leyfi í Myanmar í Asíu en kemur aftur til Íslands síðar í vikunni. Þetta kemur fram í frétt á Nútímanum í dag. Páll Halldórsson, formaður BHM, gagnrýndi ríkið í Fréttablaðinu í morgun fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla, en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg.

Hjá fjármálaráðuneytinu fengust þau svör að Gunnar væri vissulega í leyfi, en fjarvera hans hafi hins vegar engin áhrif á yfirstandandi kjaraviðræður. Það sé í höndum ríkissáttasemjara að boða til fundar í deilunni, ekki samninganefndanna. „Leyfi einstaka starfsmanna hefur ekkert með framvindu málsins að gera,“ segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár