Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Næsti samn­inga­fund­ur í kjara­deilu BHM og rík­is­ins er á morg­un. „Leyfi ein­staka starfs­manna hef­ur ekk­ert með fram­vindu máls­ins að gera“

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, er í leyfi í Myanmar í Asíu en kemur aftur til Íslands síðar í vikunni. Þetta kemur fram í frétt á Nútímanum í dag. Páll Halldórsson, formaður BHM, gagnrýndi ríkið í Fréttablaðinu í morgun fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla, en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg.

Hjá fjármálaráðuneytinu fengust þau svör að Gunnar væri vissulega í leyfi, en fjarvera hans hafi hins vegar engin áhrif á yfirstandandi kjaraviðræður. Það sé í höndum ríkissáttasemjara að boða til fundar í deilunni, ekki samninganefndanna. „Leyfi einstaka starfsmanna hefur ekkert með framvindu málsins að gera,“ segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár