Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Næsti samn­inga­fund­ur í kjara­deilu BHM og rík­is­ins er á morg­un. „Leyfi ein­staka starfs­manna hef­ur ekk­ert með fram­vindu máls­ins að gera“

Formaður samninganefndar ríkisins er staddur í Myanmar

Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, er í leyfi í Myanmar í Asíu en kemur aftur til Íslands síðar í vikunni. Þetta kemur fram í frétt á Nútímanum í dag. Páll Halldórsson, formaður BHM, gagnrýndi ríkið í Fréttablaðinu í morgun fyrir að vilja ekki funda um páskana. Í staðinn stefndi ríkið nokkrum stéttarfélögum vegna meint ólögmætis boðaðra verkfalla, en félagsdómur úrskurðaði í gær að þau væru lögleg.

Hjá fjármálaráðuneytinu fengust þau svör að Gunnar væri vissulega í leyfi, en fjarvera hans hafi hins vegar engin áhrif á yfirstandandi kjaraviðræður. Það sé í höndum ríkissáttasemjara að boða til fundar í deilunni, ekki samninganefndanna. „Leyfi einstaka starfsmanna hefur ekkert með framvindu málsins að gera,“ segir í svari fjármálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
5
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár