Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Kosningamyndband Vinstri grænna stríddi gegn reglum Facebook og var fjarlægt

Face­book fjar­lægði kynn­ing­ar­mynd­band Vinstri grænna, þar sem lista­mað­ur­inn Ragn­ar Kjart­ans­son var í að­al­hlut­verki, vegna „óvið­eig­andi mynd­efn­is“.

Kosningamyndband Vinstri grænna stríddi gegn reglum Facebook og var fjarlægt

Kynningarmyndband fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð hefur verið fjarlægt af Facebook vegna myndefnis sem stríðir gegn reglum miðilsins.

Í myndbandinu spjallar listamaðurinn Ragnar Kjartansson um mikilvægi lista og menningar en í bakgrunni sést nakin kona með hestshöfuð stíga dans og sletta á sig gerviblóði. 

Starfsmaður flokksins segir í samtali við Stundina að samkvæmt tilkynningu Facebook hafi myndbandið farið í bága við reglurnar vegna nektar. Hins vegar sé enn hægt að sjá það á Youtube:

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár