Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Konan sem stal hænunni

Í næstu 13 tölu­blöð­um mun Vig­dís Gríms­dótt­irspyrja gesti og gang­andi 13 spurn­inga. Hall­gerð­ur Pét­urs­dótt­ir ríð­ur á vað­ið og seg­ir frá því þeg­ar hún stal hænu og gekk fylktu liði um bæ­inn.

Konan sem stal hænunni

Nafn: Hallgerður Pétursdóttir.

Fæðingardagur og ár: 13.1. 1948.

Starf: Elli- og lífeyrislaunþegi.

 

Spurningar:

1. Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?

Að upplifa það að verða enn þá steinhissa, orðin 69 ára gömul, rifja oft upp orð Sigurðar Pálssonar skálds: Ef engin væri hugljómunin væri ekkert líf.

2. Líf eftir þetta líf?

Já, í þeirri merkingu að minnast látinna, langa svo innilega að hringja eða spjalla við þann sem er genginn, það er minningin sem lifir.

3.  Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?

Það var þegar ég stal hænu frá pabba og setti hana í trédúkkuvagn systur minnar og keyrði með hænuna rúnt um bæinn. Systir mín fékk vagn en ekki ég, einhver karl úti í bæ hafði sagt að ég væri óþæg! Strollan af krökkum var á eftir mér og augnablikið var mitt. Það þurfti að lóga hænunni eftir að hafa farið þessa salíbunu.

Það alversta var að ég var ekki skömmuð.

4. Ertu pólitísk?

Já, ég er hápólitísk, lífið er pólitík.

5. Trúirðu á tilviljanir?

Nei.

6. Ef þú ættir eina ósk sem myndi örugglega rætast, hver væri hún?

Þessi spurning er flókin og svolítið mótsagnakennd. Hefur maður nokkurn tímann það öryggi að vita að ósk rætist? Ósk mín, sem ég veit að rætist þrátt fyrir allt, er sú að Trump geti stöðvað vitleysinginn í Norður-Kóreu og jafnvel verið elskaður eftir, svona þegar upp er staðið. Lífið getur verið svo ótrúlega ófyrirséð.

7. Ef þú gætir breytt einhverju sem þú hefur gert, hverju myndirðu breyta?

Að hafa haft það vit sem ég hef í dag þegar ég ól börnin okkar upp.

8. Hverju myndirðu breyta á Íslandi ættirðu þess kost?

Ég mundi gjörbreyta pólitískum áherslum og fókusa númer eitt á velferð barna.

9. En í heiminum?

Sama svar og í spurningunni á undan.

10. Ef þú skrifaðir ljóðabók, hvaða nafn gæfirðu henni?

Ljóðabókin mín mundi heita: Ó-sjálfstætt fólk.

11. Hver er afstaða þín til flóttamanna?

Afstaða mín til flóttamanna er skýr, rétta þeim skilyrðislausa hjálparhönd.

12. Hvaða dýr myndirðu vilja vera fengirðu tækifæri til þess?

Köttur á góðu heimili.

13. Segðu okkur eitthvað um ástina og byrjaðu á Ástin er ...:

Ástin er eins og Kiljan sagði aðspurður: Hvað er ást? Ég veit það ekki, sagði skáldið svo ef þú ert spurður, þá ljúgðu maður, ljúgðu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Domino's-þjóðin Íslendingar
3
Skýring

Dom­ino's-þjóð­in Ís­lend­ing­ar

Guð­fað­ir og stofn­andi Dom­ino´s á Ís­landi, Birg­ir Bielt­vedt, hef­ur enn og aft­ur selt hluta­bréf í fyr­ir­tæk­inu og er út­gerð­ar­kon­an Guð­björg Matth­ías­dótt­ir nú orð­inn stærsti hlut­haf­inn. Birg­ir er rauði þráð­ur­inn í æv­in­týra­legri sögu pitsu­fyr­ir­tæk­is­ins á Ís­landi sem hef­ur kom­ið sér í ein­staka mark­aðs­stöðu á skyndi­bita­mark­að­in­um á Ís­landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
2
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Samsæriskenningar um forsetaframbjóðendur
4
FréttirForsetakosningar 2024

Sam­særis­kenn­ing­ar um for­setafram­bjóð­end­ur

Sam­særis­kenn­ing­ar um fram­bjóð­end­ur til for­seta Ís­lands hafa lát­ið á sér kræla, sér­stak­lega hvað varð­ar tengsl við Al­þjóða­efna­hags­ráð­ið og meint­ar fyr­ir­ætlan­ir þess um heims­yf­ir­ráð. Stjórn­mála­sál­fræð­ing­ur seg­ir kenn­ing­arn­ar ekki eiga við rök að styðj­ast þótt vissu­lega sitji valda­mik­ið fólk í ráð­inu.
Skuldir á hvern íbúa í Garðabæ og Hafnarfirði nálgast tvær milljónir króna
8
Greining

Skuld­ir á hvern íbúa í Garða­bæ og Hafnar­firði nálg­ast tvær millj­ón­ir króna

Mik­ið er skegg­rætt um fjár­hags­stöðu sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þeg­ar horft er á skulda­stöðu þess hluta rekst­urs þeirra sem er fjár­magn­að­ur með skatt­tekj­um er stað­an skást í Kópa­vogi og Reykja­vík en versn­ar hrað­ast í Garða­bæ og á Seltjarn­ar­nesi, þar sem veltu­fé frá rekstri var nei­kvætt í fyrra. Hafn­ar­fjörð­ur er eina sveit­ar­fé­lag­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sem var með veltu­fjár­hlut­fall, sem seg­ir til um getu sveit­ar­fé­lags til að borga skuld­ir sín­ar, um­fram það sem æski­legt er. Heim­ild­in rýndi í árs­reikn­inga sveit­ar­fé­lag­anna.

Mest lesið í mánuðinum

Skólastjórinn hættir eftir áralanga óánægju foreldra
1
Fréttir

Skóla­stjór­inn hætt­ir eft­ir ára­langa óánægju for­eldra

Móð­ir á Kirkju­bæj­arklaustri ætl­ar að flytja með börn­in sín úr bæn­um þar sem hún tel­ur ástand­ið í Kirkju­bæj­ar­skóla óvið­un­andi. Son­ur henn­ar hef­ur lít­ið mætt í skól­ann í á ann­að ár eft­ir at­vik í skól­an­um sem for­eldr­arn­ir kærðu til lög­reglu. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla. Skóla­stjór­inn er nú á för­um en sveit­ar­stjór­inn seg­ir það „eng­um ein­um að kenna þeg­ar tveir deila“.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
2
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Fékk ekki að segja bless við eiginmann sinn
5
Fréttir

Fékk ekki að segja bless við eig­in­mann sinn

Sara Sig­ur­björg Guð­munds­dótt­ir, eig­in­kona Precious Fel­ix Tani­mola sem var send­ur úr landi til Níg­er­íu í nótt, seg­ist ekki hafa feng­ið að kveðja hann: „Sím­inn var tek­inn af hon­um og ég fékk ekki að segja bless.“ Precious flúði til Ís­lands frá Úkraínu vegna stríðs­ins. Hon­um hafði ári áð­ur ver­ið boð­ið að spila þar fót­bolta með úkraínsku fé­lagsliði.
Ákveðið að saksækja þrjá í Lindsor-málinu rúmum 15 árum síðar
8
Skýring

Ákveð­ið að sak­sækja þrjá í Lindsor-mál­inu rúm­um 15 ár­um síð­ar

Sama dag og Geir H. Haar­de flutti ræðu til þjóð­ar­inn­ar þar sem hann bað guð um að blessa Ís­land veitti Kaupþing af­l­ands­fé­lagi lán sem not­að var til að kaupa verð­lít­il skulda­bréf af starfs­mönn­um og vild­ar­við­skipta­vini bank­ans. Nú, 15 og hálfu ári eft­ir að lán­ið var veitt, stend­ur til að sak­sækja þrjá ein­stak­linga í Lúx­em­borg vegna þess.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár